BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 20:04 BMX brós strákarnir, frá vinstri, Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson, sem hafa haft meira en nóg að gera í sumar. Það eru nokkrar sýningar eftir hjá þeim á næstu vikum áður en veturinn skellur á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir í BMX brós kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sýna ótrúlegar listir á hjólum, en þeir fara til dæmis heljarstökk afturábak á hjólunum sínum eins og ekkert sé. Þeir eru líka duglegir að fá áhorfendur til að taka þátt í ýmsum áhættuatriðum með sér. Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós
Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira