Dúndurgóður hverdsdagsréttur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. september 2025 15:00 Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó ljúffengan hversdagsrétt. Gotterí og gersemar Ný vika kallar á ferskar hugmyndir að hversdagslegum réttum fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferðinni orzo-kjúklingaréttur með aspas, parmesan og sítrónu, úr smiðju matgæðingsins Berglindar Hreiðarsdóttur hjá Gotterí og Gersemar. Hún segir réttinn vera bæði ljúffengan og skemmtilega tilbreytingu frá hefðbundnum hrísgrjónum eða öðru pasta. Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Orzo kjúklingaréttur - fyrir 4-6 manns Hréfni: 700 g kjúklingalundir 1 laukur 4 hvítlauksrif 10 ferskir aspasstönglar 200 g orzo pasta 500 ml kjúklingasoð 2 tsk hunangs-dijon sinnep 200 ml rjómi 100 g Parmareggio parmesanostur (eða annar góðgenginn parmesan) 1 lúka spínat 2 sítrónur Salt, pipar og hvítlauksduft Ólífuolía til steikingar Aðferð: Steikið kjúklingalundirnar upp úr ólífuolíu, kryddið eftir smekk og leggið til hliðar. Bætið ólífuolíu á pönnuna og steikið saxaðan lauk, niðurskorinn aspas og rifin hvítlauksrif þar til það mýkist. Setjið orzo-pasta á pönnuna og steikið stutta stund. Bætið síðan kjúklingasoði og sinnepi saman við og látið malla í nokkrar mínútur þar til pastað fer að mýkjast. Hrærið rjóma, rifnum parmesanosti og spínati saman við þar til blandan verður kekkjalaus. Rífið börkinn af annarri sítrónunni og blandið saman við ásamt safanum úr henni. Skerið hina sítrónuna niður í sneiðar og bætið á pönnuna. Setjið kjúklinginn aftur út á pönnuna, hitið aðeins saman og kryddið frekar ef þarf. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira