Levy var neyddur til að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 07:33 Daniel Levy hefur verið hæstráðandi hjá Tottenham í aldarfjórðung en nú hefur honum verið bolað út. EPA/NEIL HALL Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Sjá meira
The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Sjá meira