Levy var neyddur til að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 07:33 Daniel Levy hefur verið hæstráðandi hjá Tottenham í aldarfjórðung en nú hefur honum verið bolað út. EPA/NEIL HALL Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira