Lífið

Eld­gos og elsk­hugar á frum­sýningu Eldanna

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Fjöldi góðra gesta lét sjá sig á frumsýningu Eldanna í vikunni.
Fjöldi góðra gesta lét sjá sig á frumsýningu Eldanna í vikunni. Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Rómantíski spennutryllirinn Eldarnir var frumsýndur fyrir fullum sal í Smárabíó 3. september síðastliðinn. Eftirvæntingin var mikil og stemmingin brakandi af myndum að dæma.

Eldarnir er fyrsta kvikmynd leikstjórans Uglu Hauksdóttur, skartar Vigdísi Hrefnu Pálsdóttur og Pilou Asbæk í aðalhlutverkum og fer í almennar sýningar hérlendis 11. september.

Eldarnir byggir á samnefndri skáldsögu eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur og fjallar um Önnu Arnardóttur (Vigdís Hrefna), einn helsta eldfjallafræðing landsins sem stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.

Ugla Hauksdóttir leikstjóri Eldana fór með stutta ræðu.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Dynjandi lófatak í sal.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Vigdís Hrefna faðmar frumsýningargest.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Sigríður Hagalín og Jón Kalman með þremur myndarlegum stelpum.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, með Friðriki Þór Friðrikssyni, leikstjóra.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Daníel Ágúst og Anna Kolfinna Kuran voru töffaraleg.

Jóhann G. ásamt Ingvari E. og Maríu Hebu.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Þessi voru í stuði.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Söngvarinn og fyrrverandi þingmaðurinn Óttarr Proppé var mættur.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Þröstur Ólafsson lét sig ekki vanta.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Gagga með góðri vinkonu.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Eldarnir, fyrir alla fjölskylduna.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson

Berndsen með sólgleraugu inni en púllar það.Netop FIlms/Brynjar Snær Þrastarson


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.