Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. september 2025 14:37 Fossinn Dynjandi er meðal helstu ferðamannastaða á Vestfjörðum. Lengi hefur verið ófært um Dynjandisheiði á veturna, sem tengir sunnanverða og norðanverða Vestfirði. Þegar úrbætur vegagerðarinnar á veginum klárast næsta haust opnast ýmsar dyr. Vísir/Anton Brink Vestfjarðarstofa hefur hrundið af stað átaki til að auka vetrarferðamennsku á svæðinu. Verkefnisstjóri segir fjölmörg tækifæri birtast með vegabótum en framkvæmdir standa yfir víða á vegaköflum sem hingað til hafa verið lokaðir á veturna. Framkvæmdir við endurbætur á Dynjandisvegi hófst í byrjun júní og eru verklok áætluð í september á næsta ári. Með endurbótunum verður hægt að ferðast um Dynjandisveg allan ársins hring, ekki bara á sumrin eins og verið hefur. „Sumrin eru feykigóð og hér er hægt að njóta þess að koma og skoða Látrabjarg eða fara upp í Árneshrepp eða skoða Dynjanda og bara njóta svæðisins á sumrin en það er vissulega hægt að sækja þetta heim á veturna,“ segir Sölvi Guðmundsson verkefnisstjóri markaðsmála hjá Vestfjarðarstofu. Aðgengi batni enn meira með brúargerð yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og Dýrafjarðargöngum. Vestfjarðarstofa er nú í sérstöku átaki til að efla vetrarferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Er ekki færðin á veturna þannig að það er ekkert vit fyrir þá sem ekki þekkja til að fara þarna um á veturna? „Þarna talarðu um þessa gömlu góðu mýtu að það sé alltaf ófært á Vestfirði. Það er alltaf áskorun að ferðast á vetrartímanum á Íslandi, sama hvort þú ætlar norður, austur eða hingað vestur á firði. Auðvitað þarf maður alltaf að passa færð og veður þegar maður ferðast.“ Verkefnið sé til þess gert að auka framboðið og laða að fleira fólk. „Hér er ferðaþjónusta á veturna og hefur verið. Til dæmis eru norðurljósaferðir í Heydal, sleðaferðir í Djúpavík og ljósmyndaferðir á Hornstrandir yfir háveturinn. Hér er alþjóðlegt gönguskíðamót og gönguskíðaferðir eru vinsælar á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum. Það eru hátíðir eins og Galdrafár, heimildamyndahátíðir og Aldrei fór ég suður.“ Ísafjarðarbær Vesturbyggð Ásahreppur Ferðaþjónusta Norðurljós Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Framkvæmdir við endurbætur á Dynjandisvegi hófst í byrjun júní og eru verklok áætluð í september á næsta ári. Með endurbótunum verður hægt að ferðast um Dynjandisveg allan ársins hring, ekki bara á sumrin eins og verið hefur. „Sumrin eru feykigóð og hér er hægt að njóta þess að koma og skoða Látrabjarg eða fara upp í Árneshrepp eða skoða Dynjanda og bara njóta svæðisins á sumrin en það er vissulega hægt að sækja þetta heim á veturna,“ segir Sölvi Guðmundsson verkefnisstjóri markaðsmála hjá Vestfjarðarstofu. Aðgengi batni enn meira með brúargerð yfir Gufufjörð og Djúpafjörð og Dýrafjarðargöngum. Vestfjarðarstofa er nú í sérstöku átaki til að efla vetrarferðaþjónustu á svæðinu enn frekar. Er ekki færðin á veturna þannig að það er ekkert vit fyrir þá sem ekki þekkja til að fara þarna um á veturna? „Þarna talarðu um þessa gömlu góðu mýtu að það sé alltaf ófært á Vestfirði. Það er alltaf áskorun að ferðast á vetrartímanum á Íslandi, sama hvort þú ætlar norður, austur eða hingað vestur á firði. Auðvitað þarf maður alltaf að passa færð og veður þegar maður ferðast.“ Verkefnið sé til þess gert að auka framboðið og laða að fleira fólk. „Hér er ferðaþjónusta á veturna og hefur verið. Til dæmis eru norðurljósaferðir í Heydal, sleðaferðir í Djúpavík og ljósmyndaferðir á Hornstrandir yfir háveturinn. Hér er alþjóðlegt gönguskíðamót og gönguskíðaferðir eru vinsælar á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum. Það eru hátíðir eins og Galdrafár, heimildamyndahátíðir og Aldrei fór ég suður.“
Ísafjarðarbær Vesturbyggð Ásahreppur Ferðaþjónusta Norðurljós Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira