Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2025 13:04 Þúsundir hafa sótt Ljósanótt um helgina enda búið að vera gott veður og allir í hátíðaskapi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ljósanótt í Reykjanesbæ náði hápunkti sínum í gærkvöldi með stórtónleikum, sem haldnir voru undir berum himni og glæsilegri flugeldasýningu. Hátíðinni lýkur í kvöld með Ljósanæturmessu með Bjartmari Guðlaugssyni. Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Ljósanótt var nú haldin í tuttugasta og fjórða sinn í Reykjanesbæ og hafa hátíðarhöldin til þessa tekist mjög vel en formlegri dagskrá hátíðarinnar líkur í kvöld. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar er alsæll með Ljósanótt og hvað allt hefur gengið vel. „Þetta er tuttugasta og fjórða árið, sem við höldum Ljósanótt hér í Reykjanesbæ og hún stækkar og vex með hverju árinu,“ segir Kjartan Már. Hversu mikilvægt er að halda svona hátíð? „Það er gríðarlega mikilvægt því að hér eru allir að taka saman höndum, listamenn og félagasamtök og íþróttafélögin og allir að leggja sín lóð á vogarskálarnar, þetta skiptir okkur gríðarlegu máli,“ segir Kjartan Már. Veðrið hefur haft mikið að segja á hátíðarhöld helgarinnar, bongó blíða, þó það hafi aðeins rignt um miðjan dag í gær. Mikill fjöldi tók þátt í árgangagöngunni í gær niður Hafnargötuna í Keflavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú fékkst hlutverk, sem bæjarstjóri að setja hátíðina. „Já, já, það fylgir, það er eitt skemmtilegri verkefnum bæjarstjórans, það er að setja Ljósanætur hátíðina“. Og ertu duglegur að taka þátt í viðburðum? „Já, ég reyni það, ég kemst nú ekki yfir allt. Þetta eru um 60 sýningar og tónleikar út um allt en ég reyni að fara eins hratt yfir og ég mögulega get“, segir Kjartan Már. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, sem er hæstánægður hvað allt hefur gengið vel um helgina á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglan hefur verið mjög áberandi og sýnileg á Ljósanótt. Á myndinni eru þau frá vinstri, Ómar Mehmet Annisius, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Margrét Kristín Pálsdóttir, lögreglustjóri og Sigvaldi Arnar Lárusson Aðalvarðstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Ljósanótt Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira