„Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. september 2025 23:11 Ragnar Kjartansson og Joan Jonas eru miklir vinir. vísir/lýður Einn áhrifamesti listamaður samtímans segir verk Halldórs Laxness hafa haft ómæld áhrif á sín verk. Hún er 89 ára gömul en eldhress og hvergi nærri hætt að vinna. Hún útilokar ekki að skapa fleiri verk út frá sögum Laxness. Sérstakt samtal myndlistarmannanna Joan Jonas og Ragnars Kjartanssonar fer fram í Listasafni Reykjavíkur á morgun í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness hlaut nóbelsverðlaun. Þau munu ræða bókmentir og myndlist en bæði hafa þau skapað tímamóta listaverk út frá skáldsögum Laxness. Joan er 89 ára gömul og víða talin einn áhrifamesti myndlistarmaður samtímans og brautryðjandi þegar það kemur að gjörningalist og myndbands innsetningum. Hún segir Laxness hafa haft ómæld áhrif á sína sköpun. „Hann auðgaði verk mín. Hann umbreytti verkunum, með ljóðlist sinni. Ég vitna í hann í þessu verki. Það er allt sem ég get sagt. Þetta er fallegt verk. Nú þegar ég skoða Laxness aftur.. Hver veit? Ég var að fá Sölku Völku. Ég elska titilinn Salka Valka. Það er dásamlegt nafn.“ Ragnar Kjartansson og Joan Jonas halda saman inn á sýningu Ragnar í listasafninu, Heimsljós.vísir/Lýður valberg Verkið Reanimation sem er byggt á Kristnihald undir jökli er nú til sýnis í listasafninu. Tilraunakennd verk Joan hafa haft áhrif á kynslóðir listamanna en þar á meðal er Ragnar. „Gríðarlega mikil áhrif. Eiginlega vandræðalega mikil áhrif. Ég nota bókmenntir mikið í verkum mínum og það var Joan sem opnaði dyrnar fyrir listamenn sem komu í kjölfar hennar sem fóru að leika sér að bókmenntum. Það er frábært að Joan sé hér. Einn af mestu listamönnum okkar tíma. Það að hún er innblásin af Laxness minnir okkur á hve mikilvægur rithöfundur hann er.“ Joan uppgötvaði verk Laxness fyrir tilviljun þegar hún vann að sýningunni Volcano Saga sem var byggð á Laxdælu. „Þetta er stórt verkefni fyrir mig. Þegar ég var hér á Íslandi við rannsóknir og tökur fann ég Laxness í bókabúð. Mér leist strax vel á hann. Þannig gerðist þetta.“ Myndlist Menning Halldór Laxness Íslandsvinir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Sérstakt samtal myndlistarmannanna Joan Jonas og Ragnars Kjartanssonar fer fram í Listasafni Reykjavíkur á morgun í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness hlaut nóbelsverðlaun. Þau munu ræða bókmentir og myndlist en bæði hafa þau skapað tímamóta listaverk út frá skáldsögum Laxness. Joan er 89 ára gömul og víða talin einn áhrifamesti myndlistarmaður samtímans og brautryðjandi þegar það kemur að gjörningalist og myndbands innsetningum. Hún segir Laxness hafa haft ómæld áhrif á sína sköpun. „Hann auðgaði verk mín. Hann umbreytti verkunum, með ljóðlist sinni. Ég vitna í hann í þessu verki. Það er allt sem ég get sagt. Þetta er fallegt verk. Nú þegar ég skoða Laxness aftur.. Hver veit? Ég var að fá Sölku Völku. Ég elska titilinn Salka Valka. Það er dásamlegt nafn.“ Ragnar Kjartansson og Joan Jonas halda saman inn á sýningu Ragnar í listasafninu, Heimsljós.vísir/Lýður valberg Verkið Reanimation sem er byggt á Kristnihald undir jökli er nú til sýnis í listasafninu. Tilraunakennd verk Joan hafa haft áhrif á kynslóðir listamanna en þar á meðal er Ragnar. „Gríðarlega mikil áhrif. Eiginlega vandræðalega mikil áhrif. Ég nota bókmenntir mikið í verkum mínum og það var Joan sem opnaði dyrnar fyrir listamenn sem komu í kjölfar hennar sem fóru að leika sér að bókmenntum. Það er frábært að Joan sé hér. Einn af mestu listamönnum okkar tíma. Það að hún er innblásin af Laxness minnir okkur á hve mikilvægur rithöfundur hann er.“ Joan uppgötvaði verk Laxness fyrir tilviljun þegar hún vann að sýningunni Volcano Saga sem var byggð á Laxdælu. „Þetta er stórt verkefni fyrir mig. Þegar ég var hér á Íslandi við rannsóknir og tökur fann ég Laxness í bókabúð. Mér leist strax vel á hann. Þannig gerðist þetta.“
Myndlist Menning Halldór Laxness Íslandsvinir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira