Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. september 2025 09:56 Tilvikum ofbeldis foreldra í garð barna fjölgaði um 47 prósent. Lögreglunni á Íslandi bárust 612 tilkynningar um heimilisofbeldi á fyrstu sex mánuðum ársins, sem jafngildir 102 tilkynningum á mánuði að meðaltali. Um er að ræða fimm prósent aukningu miðað við meðaltal sama tímabils síðustu þrjú ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra. Ef horft er til sama tímabils á síðasta ári nemur aukningin tíu prósentum. Tilkynningar um ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka voru álíka margar og í fyrra en tilkynningum um ofbeldi fjölskyldumeðlims gagnvart systkini, foreldri gegn barni og barni gegn foreldri hefur fjölgað um 29 prósent. „Lögreglan skráir útköll um ágreining milli skyldra/tengdra aðila þar sem metið er að ekki sé grunur um brot. Alls voru 636 tilkynningar um ágreining milli skyldra/tengdra aðila, sem jafngildir að meðaltali um 106 slík tilvik á mánuði. Lítil breyting er á fjölda slíkra mála samanborið við meðaltal síðust þriggja ára, eða um 1%,“ segir á vef ríkislögreglustjóra. Hlutfallslega hefur þeim tilvikum fjölgað mest þar sem um er að ræða ofbeldi milli systkina. Þá hefur tilvikum ofbeldis foreldris í garð barna fjölgað um nærri helming, eða 47 prósent. Flestar vörðuðu tilkynningarnar hins vegar ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka en tilvikin töldu 375. „Fjöldi beiðna um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili hefur verið hlutfallslega lágur miðað við fjölda tilvika heimilisofbeldis tilkynnt til lögreglu. Á fyrsta hálfa árinu voru beiðnir um nálgunarbann og/eða brottvísun í 60 málum eða í 13% fleiri málum samanborið við meðaltal síðustu 3 ára á undan. Í skýrslunni er gefinn upp fjöldi mála þar sem var beiðni eða ákvörðun um nálgunarbann, og gat verið um að ræða fleiri en eina beiðni eða ákvörðun innan sama máls.“ Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Um er að ræða fimm prósent aukningu miðað við meðaltal sama tímabils síðustu þrjú ár. Frá þessu er greint í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra. Ef horft er til sama tímabils á síðasta ári nemur aukningin tíu prósentum. Tilkynningar um ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka voru álíka margar og í fyrra en tilkynningum um ofbeldi fjölskyldumeðlims gagnvart systkini, foreldri gegn barni og barni gegn foreldri hefur fjölgað um 29 prósent. „Lögreglan skráir útköll um ágreining milli skyldra/tengdra aðila þar sem metið er að ekki sé grunur um brot. Alls voru 636 tilkynningar um ágreining milli skyldra/tengdra aðila, sem jafngildir að meðaltali um 106 slík tilvik á mánuði. Lítil breyting er á fjölda slíkra mála samanborið við meðaltal síðust þriggja ára, eða um 1%,“ segir á vef ríkislögreglustjóra. Hlutfallslega hefur þeim tilvikum fjölgað mest þar sem um er að ræða ofbeldi milli systkina. Þá hefur tilvikum ofbeldis foreldris í garð barna fjölgað um nærri helming, eða 47 prósent. Flestar vörðuðu tilkynningarnar hins vegar ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka en tilvikin töldu 375. „Fjöldi beiðna um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili hefur verið hlutfallslega lágur miðað við fjölda tilvika heimilisofbeldis tilkynnt til lögreglu. Á fyrsta hálfa árinu voru beiðnir um nálgunarbann og/eða brottvísun í 60 málum eða í 13% fleiri málum samanborið við meðaltal síðustu 3 ára á undan. Í skýrslunni er gefinn upp fjöldi mála þar sem var beiðni eða ákvörðun um nálgunarbann, og gat verið um að ræða fleiri en eina beiðni eða ákvörðun innan sama máls.“
Ofbeldi gegn börnum Heimilisofbeldi Lögreglumál Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira