Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. september 2025 14:03 Guðlaugur Þór kvartaði yfir ræðutímaklukkunni sem þingforseti segir tilefni til að fái uppfærslu. Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins pirraðist í pontu Alþingis í dag undir umræðu um fjárlagafrumvarpið þegar klukkan þingsalnum, sem gefur ræðutíma þingmanna til kynna, klikkaði á meðan hann var að tala. Guðlaugur Þór var fyrstur á eftir fjármálaráðherra til að flytja sína ræðu um fjárlög næsta árs sem sá síðarnefndi mælti fyrir í morgun. Guðlaugur var í óða önn að reifa athugasemdir sínar og sjónarmið um frumvarpið þegar hann allt í einu truflaðist vegna vandræðagangs á klukkunni. Sjá einnig: Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? „Virðulegi forseti, þessi klukka hérna er náttúrlega með slíkum ólíkindum. Hún er búin að fara hérna upp í hálftíma, og ég hélt ég hefði svolítinn tíma, og yfir í þrjátíu sekúndur og hvað er… er þetta einhver liður í sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar?“ sagði Guðlaugur Þór um leið og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti baðst velvirðingar á því að vandræðagangur væri á klukkunni. Þarna var komið hafði Guðlaugur talað í tæpar sex mínútur og átti þannig nokkrar mínútur eftir af sínum ræðutíma. „Það er orðið tímabært að endurnýja þessa tækni hér í salnum,“ sagði Þórunn og Guðlaugur Þór greip orðið aftur um leið. „Já og það er tímabært líka að ég fái smá tíma til að tala,“ sagði Guðlaugur áður en hann hélt áfram með efnislega ræðu sína um fjárlagafrumvarpið. Þegar Guðlaugur hafði lokið máli sínu baðst þingforseti aftur velvirðingar á því að klukkan hafi ekki látið af stjórn, en tók fram að þingmaðurinn hafði fengið þann ræðutíma sem honum bæri. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Tækni Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Guðlaugur Þór var fyrstur á eftir fjármálaráðherra til að flytja sína ræðu um fjárlög næsta árs sem sá síðarnefndi mælti fyrir í morgun. Guðlaugur var í óða önn að reifa athugasemdir sínar og sjónarmið um frumvarpið þegar hann allt í einu truflaðist vegna vandræðagangs á klukkunni. Sjá einnig: Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? „Virðulegi forseti, þessi klukka hérna er náttúrlega með slíkum ólíkindum. Hún er búin að fara hérna upp í hálftíma, og ég hélt ég hefði svolítinn tíma, og yfir í þrjátíu sekúndur og hvað er… er þetta einhver liður í sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar?“ sagði Guðlaugur Þór um leið og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti baðst velvirðingar á því að vandræðagangur væri á klukkunni. Þarna var komið hafði Guðlaugur talað í tæpar sex mínútur og átti þannig nokkrar mínútur eftir af sínum ræðutíma. „Það er orðið tímabært að endurnýja þessa tækni hér í salnum,“ sagði Þórunn og Guðlaugur Þór greip orðið aftur um leið. „Já og það er tímabært líka að ég fái smá tíma til að tala,“ sagði Guðlaugur áður en hann hélt áfram með efnislega ræðu sína um fjárlagafrumvarpið. Þegar Guðlaugur hafði lokið máli sínu baðst þingforseti aftur velvirðingar á því að klukkan hafi ekki látið af stjórn, en tók fram að þingmaðurinn hafði fengið þann ræðutíma sem honum bæri.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Tækni Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira