Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 10:42 Atvikið átti sér stað í húsi á Nýbýlavegi. Vísir Hæstiréttur Íslands hefur samþykkt að taka til meðferðar mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi fyrir að ráða sex ára syni sínum bana og reyna að svipta ellefu ára son sinn lífi í janúar í fyrra. Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt. Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Konan var talin sakhæf bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Dómkvaddir matsmenn töldu hana þjakaða af alvarlegu þunglyndi en ekki geðveiki. Hún tilkynnti sjálf um andlát sonarins til lögreglu. Eldri sonurinn bar fyrir dómi að móðir hans hefði reynt að kæfa hann og spurt hvort hann vildi ekki deyja áður en hann næði tilteknum aldri „til að fara í góða heiminn“. Héraðsdómur kvað upp dóm í nóvember í fyrra og Landsréttur staðfesti hann í júní. Í niðurstöðu Landsréttar kom fram að ranghugmyndir af völdum geðsjúkdóms útilokuðu ekki sakhæfi nema viðkomandi væri með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. Því var konan talin sakhæf og refsing ákveðin fangelsi í 18 ár. Verjandi konunnar telur hins vegar að dómurinn sé bersýnilega rangur og málsmeðferðin ábótavant. Hann bendir á að ekki hafi verið litið nægilega til ástands konunnar né til refsimildandi þátta sem fram komu í matsgerðum. Þá hafi verjandinn ekki fengið að spyrja matsmenn tiltekna spurninga sem hefðu getað varpað ljósi á orsakir verknaðarins. Hæstiréttur áréttar að niðurstaða um sönnun og sakfellingu sem byggi á munnlegum framburði verði ekki endurskoðuð fyrir dómnum. Hins vegar telur hann að málið kunni að hafa verulega almenna þýðingu, einkum varðandi hvort málsmeðferð hafi verið ábótavant. Á þeim grundvelli var áfrýjunarbeiðni konunnar samþykkt.
Andlát barns á Nýbýlavegi Dómsmál Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira