Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2025 17:00 Armand Duplantis er ein skærasta stjarna frjálsíþróttanna. epa/ALEX PLAVEVSKI Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í gær heimsmeistari utanhúss í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Duplantis bætti heimsmetið sem hann setti fyrir mánuði um einn sentímetra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári en hann lyfti sér yfir 6,27 metra í febrúar og 6,28 metra í júní. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17 metra og bætti met Frakkans Renauds Lavillenie um einn sentímetra. Met hans hafði staðið frá 2014. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. Mondo Duplantis' 🇸🇪 Pole Vault World Record timeline is CRAZY!!🤯🔥2020 - 6.17m2020 - 6.18m2022 - 6.19m2022 - 6.20m2022 - 6.21m2023 - 6.22m2023 - 6.23m2024 - 6.24m2024 - 6.25m2024 - 6.26m2025 - 6.27m2025 - 6.28m2025 - 6.29m2025 - 6.30m 🆕️14 World… pic.twitter.com/pHHwmfHD7I— Track & Field Gazette (@TrackGazette) September 15, 2025 Úkraínumaðurinn Sergey Bubka hefur oftast slegið heimsmetið utanhúss, eða sautján sinnum. Hann gerði það á tíu ára tímabili (1984-1994) og bætti metið um samtals 29 sentímetra. Síðasta heimsmetið sem Bubka setti (6,14 metrar) stóð í 26 ár, eða þar til Lavallenie sló það 2020. Bubka sló einnig heimsmetið í stangarstökki innanhúss átján sinnum en frá aldamótum hefur ekki verið gerður greinarmunur á heimsmetum innan- og utanhúss. Aðeins er um að ræða eitt heimsmet í stangarstökki. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Duplantis varð í gær heimsmeistari utanhúss í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Duplantis bætti heimsmetið sem hann setti fyrir mánuði um einn sentímetra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári en hann lyfti sér yfir 6,27 metra í febrúar og 6,28 metra í júní. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17 metra og bætti met Frakkans Renauds Lavillenie um einn sentímetra. Met hans hafði staðið frá 2014. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. Mondo Duplantis' 🇸🇪 Pole Vault World Record timeline is CRAZY!!🤯🔥2020 - 6.17m2020 - 6.18m2022 - 6.19m2022 - 6.20m2022 - 6.21m2023 - 6.22m2023 - 6.23m2024 - 6.24m2024 - 6.25m2024 - 6.26m2025 - 6.27m2025 - 6.28m2025 - 6.29m2025 - 6.30m 🆕️14 World… pic.twitter.com/pHHwmfHD7I— Track & Field Gazette (@TrackGazette) September 15, 2025 Úkraínumaðurinn Sergey Bubka hefur oftast slegið heimsmetið utanhúss, eða sautján sinnum. Hann gerði það á tíu ára tímabili (1984-1994) og bætti metið um samtals 29 sentímetra. Síðasta heimsmetið sem Bubka setti (6,14 metrar) stóð í 26 ár, eða þar til Lavallenie sló það 2020. Bubka sló einnig heimsmetið í stangarstökki innanhúss átján sinnum en frá aldamótum hefur ekki verið gerður greinarmunur á heimsmetum innan- og utanhúss. Aðeins er um að ræða eitt heimsmet í stangarstökki.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. 16. september 2025 07:02