Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. september 2025 07:45 Einhvern veginn svona er gert ráð fyrir að Lækjartorg muni líta út þegar það hefur fengið uppliftingu. Karres Brands/Sp(r)int Studio Forhönnun er lokið vegna breytinga sem fyrirhugaðar eru á Lækjartorgi í Reykjavík. Ekki er þó hægt að halda áfram með næsta skref sem er verkhönnun á meðan beðið er eftir flóðamati frá Veitum. Málið er enn í vinnslu hjá Veitum þar sem útboðsgögn eru í undirbúningi og óljóst hvenær verkefninu lýkur. Í mars 2022 var tilkynnt um „nýtt og spennandi“ hlutverk Lækjartorgs þegar úrslit voru kunngerð í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Það var tillagan Borgarlind sem unnin var í samstarfi Karres en Brands og Sp(r)int Studio sem vann keppnina og var þannig falið að hanna nýtt útlit Lækjartorgs. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti svo í mars ári síðar að veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna vegna endurhönnunar torgsins. „Lækjartorg er lykilrými í miðborginni og inngangurinn að Kvosinni sem er söguleg miðja borgarinnar. Með tillögunni er verið að lyfta upp mikilvægi svæðisins og gefa torginu þann sess og þýðingu sem staðsetning þess í miðborginni kallar á,“ segir meðal annars í greinargerð með tillögunni sem afgreidd var snemma árs 2023. Í umræddum áfanga sem snýr að endurhönnun á torginu sjálfu var kostnaður þá áætlaður um 355 milljónir, að frátöldum kostnaði vegna snjóbræðslu. Það er meðal annars gert ráð fyrir nokkrum bekkjum og meiri gróðri á torginu samkvæmt forhönnun.Karres Brands/Sp(r)int Studio Síðan hefur málið verið í ferli innan borgarkerfisins en samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er forhönnun lokið og verkhönnun í bígerð. Ekki sé þó hægt að halda áfram fyrr en flóðamat liggi fyrir frá Veitum. Beðið hafi verið eftir því síðan í vor, en verkefnið muni halda áfram þegar það liggi fyrir. Samkvæmt svörum frá Veitum stendur nú yfir vinna við að undirbúa útboðsgögn til að láta ráðgjafa framkvæma flóðamat fyrir Kvosina og nærliggjandi svæði í samvinnu við Reykjavíkurborg. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær verkefnalok verða en Veitur búast við því að ráðgjafi verði kominn með verkefnið í hendurnar síðar í haust. Beðið er eftir flóðamati fyrir Kvosina frá Veitum áður en haldið verður áfram með verkefnið.Karres Brands/Sp(r)int Studio Reykjavík Stjórnsýsla Skipulag Arkitektúr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Í mars 2022 var tilkynnt um „nýtt og spennandi“ hlutverk Lækjartorgs þegar úrslit voru kunngerð í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Það var tillagan Borgarlind sem unnin var í samstarfi Karres en Brands og Sp(r)int Studio sem vann keppnina og var þannig falið að hanna nýtt útlit Lækjartorgs. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar samþykkti svo í mars ári síðar að veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna vegna endurhönnunar torgsins. „Lækjartorg er lykilrými í miðborginni og inngangurinn að Kvosinni sem er söguleg miðja borgarinnar. Með tillögunni er verið að lyfta upp mikilvægi svæðisins og gefa torginu þann sess og þýðingu sem staðsetning þess í miðborginni kallar á,“ segir meðal annars í greinargerð með tillögunni sem afgreidd var snemma árs 2023. Í umræddum áfanga sem snýr að endurhönnun á torginu sjálfu var kostnaður þá áætlaður um 355 milljónir, að frátöldum kostnaði vegna snjóbræðslu. Það er meðal annars gert ráð fyrir nokkrum bekkjum og meiri gróðri á torginu samkvæmt forhönnun.Karres Brands/Sp(r)int Studio Síðan hefur málið verið í ferli innan borgarkerfisins en samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er forhönnun lokið og verkhönnun í bígerð. Ekki sé þó hægt að halda áfram fyrr en flóðamat liggi fyrir frá Veitum. Beðið hafi verið eftir því síðan í vor, en verkefnið muni halda áfram þegar það liggi fyrir. Samkvæmt svörum frá Veitum stendur nú yfir vinna við að undirbúa útboðsgögn til að láta ráðgjafa framkvæma flóðamat fyrir Kvosina og nærliggjandi svæði í samvinnu við Reykjavíkurborg. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær verkefnalok verða en Veitur búast við því að ráðgjafi verði kominn með verkefnið í hendurnar síðar í haust. Beðið er eftir flóðamati fyrir Kvosina frá Veitum áður en haldið verður áfram með verkefnið.Karres Brands/Sp(r)int Studio
Reykjavík Stjórnsýsla Skipulag Arkitektúr Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira