Bein útsending: Loftslagsdagurinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2025 10:35 Dagurinn fer fram í Hörpu. Vísir/Vilhelm Loftslagsdagurinn hefurr fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur umræðu um loftslagsmál á Íslandi og tengir saman almenning, stjórnvöld, atvinnulíf og vísindasamfélagið. Hann fer fram í dag í Hörpu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi neðst í fréttinni. Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Loftslagsmál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun
Loftslagsmál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“