Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. október 2025 14:17 Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína eins og flestir þekkja hana, segir að það hafi farið um baráttufólkið um borð i skipinu Samviskunni þegar fréttir bárust af handtökum í öðrum skipum Frelsisflotans. Þær hafi þó aðeins þau áhrif að skerpa einbeitingu og baráttuhug fólksins um borð. Aðsend Íslenskur ríkisborgari sem er á leið til Gasastrandarinnar með Frelsisflotanum svokallaða segir að það hafi farið um hópinn um borð í skipinu Samviskunni í gærkvöldi þegar hann fylgdist með myndbandi af ísraelska sjóhernum handtaka skipverja í fremstu skipum flotans. Handtökurnar hafi þau áhrif að gera hópinn enn einbeittari í ætlunarverki sínu, sem er að rjúfa herkví og koma hjálpargögnum til Gasabúa. Ísraelska utanríkisráðuneytið birti í gærkvöldi myndskeið þar sem sjá mátti ísraelska sjóherinn handtaka baráttufólk um borð í fremstu skipum Frelsisflotans en í þeim fjölþjóðlega hópi var meðal annars hin sænska Greta Thunberg og írskur þingmaður. Samkvæmt The Guardian hefur ísraelski sjóherinn handtekið áhafnir og lagt hald á tugi skipa Frelsisflotans, og er bent á að samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu sem sýnir skipaumferð í rauntíma - þá virðist aðeins fjögur skip flotans enn á siglingu. Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, tónlistar- og baráttukona, er um borð í einu af þessum skipum. Hún var spurð hvort það hafi ekki farið um hópinn við að fylgjast með myndbandinu sem sýnir handtökur baráttufólksins. „Það fer auðvitað um hópinn. Það er hátt spennustig og við fylgdumst með þessu sjóráni Ísraela á almennum borgurum á hafi úti þar sem þau sem sigla eru í löglegum erindagjörðum og á alþjóðlegu hafsvæði og þeir fremja þetta sjórán.“ Stefna ótrauð áfram Þú segir mér að þið stefnið bara ótrauð áfram og látið þetta ekkert aftra ykkur? „Já, algjörlega. Við erum í löglegum erindagjörðum. Við erum á siglingu sem almennir borgarar í löglegum erindagjörðum. Við ætlum ekki að verða kraftur fyrir Ísrael til að fá áframhaldandi leyfi til að stunda níð, þjóðarmorð, mannrán, sjórán, pyntingar, svelti, svona get ég haldið áfram í allan dag. Þetta verður ekki bensín á þá keyrslu þeirra. Það er alveg á hreinu,“ segir Magga Stína sem segir þetta bara skerpa á einurð og einbeitingu baráttufólksins um borð. Íslenskum stjórnvöldum beri skylda til að hjálpa sér Nú ert þú íslenskur ríkisborgari og ef fram fer sem horfir þá ert þú á leiðinni í hald hjá Ísraelum. Hver eru þín skilaboð til íslenskra stjórnvalda ef slík staða kemur upp? „Ef af því verður þá er það á þeirra ábyrgð að ég verði leyst úr haldi umsvifalaust og að þau bregðist við með sem harkalegustum hætti við ef þetta kemur upp. Það er þeirra skylda. Ef þau gera það ekki þá afhjúpast samsekt þeirra í víðum skilningi,“ segir Magga Stína. Palestína Ísrael Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa „Ég get ekki sagt að ég þekki mig sem sömu manneskju og áður.“ Þetta segir Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana flest þegar hún reynir að útskýra fyrir fréttamanni hvernig linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasa síðustu tvö ár hafa breytt henni og hvers vegna hún sem móðir og amma hættir að láta mótmælagöngur duga og leggur upp í leiðangur á átakasvæði. 1. október 2025 14:44 Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. 2. október 2025 07:01 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Ísraelska utanríkisráðuneytið birti í gærkvöldi myndskeið þar sem sjá mátti ísraelska sjóherinn handtaka baráttufólk um borð í fremstu skipum Frelsisflotans en í þeim fjölþjóðlega hópi var meðal annars hin sænska Greta Thunberg og írskur þingmaður. Samkvæmt The Guardian hefur ísraelski sjóherinn handtekið áhafnir og lagt hald á tugi skipa Frelsisflotans, og er bent á að samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðu sem sýnir skipaumferð í rauntíma - þá virðist aðeins fjögur skip flotans enn á siglingu. Margrét Kristín Blöndal, eða Magga Stína, tónlistar- og baráttukona, er um borð í einu af þessum skipum. Hún var spurð hvort það hafi ekki farið um hópinn við að fylgjast með myndbandinu sem sýnir handtökur baráttufólksins. „Það fer auðvitað um hópinn. Það er hátt spennustig og við fylgdumst með þessu sjóráni Ísraela á almennum borgurum á hafi úti þar sem þau sem sigla eru í löglegum erindagjörðum og á alþjóðlegu hafsvæði og þeir fremja þetta sjórán.“ Stefna ótrauð áfram Þú segir mér að þið stefnið bara ótrauð áfram og látið þetta ekkert aftra ykkur? „Já, algjörlega. Við erum í löglegum erindagjörðum. Við erum á siglingu sem almennir borgarar í löglegum erindagjörðum. Við ætlum ekki að verða kraftur fyrir Ísrael til að fá áframhaldandi leyfi til að stunda níð, þjóðarmorð, mannrán, sjórán, pyntingar, svelti, svona get ég haldið áfram í allan dag. Þetta verður ekki bensín á þá keyrslu þeirra. Það er alveg á hreinu,“ segir Magga Stína sem segir þetta bara skerpa á einurð og einbeitingu baráttufólksins um borð. Íslenskum stjórnvöldum beri skylda til að hjálpa sér Nú ert þú íslenskur ríkisborgari og ef fram fer sem horfir þá ert þú á leiðinni í hald hjá Ísraelum. Hver eru þín skilaboð til íslenskra stjórnvalda ef slík staða kemur upp? „Ef af því verður þá er það á þeirra ábyrgð að ég verði leyst úr haldi umsvifalaust og að þau bregðist við með sem harkalegustum hætti við ef þetta kemur upp. Það er þeirra skylda. Ef þau gera það ekki þá afhjúpast samsekt þeirra í víðum skilningi,“ segir Magga Stína.
Palestína Ísrael Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa „Ég get ekki sagt að ég þekki mig sem sömu manneskju og áður.“ Þetta segir Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana flest þegar hún reynir að útskýra fyrir fréttamanni hvernig linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasa síðustu tvö ár hafa breytt henni og hvers vegna hún sem móðir og amma hættir að láta mótmælagöngur duga og leggur upp í leiðangur á átakasvæði. 1. október 2025 14:44 Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. 2. október 2025 07:01 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa „Ég get ekki sagt að ég þekki mig sem sömu manneskju og áður.“ Þetta segir Margrét Kristín Blöndal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana flest þegar hún reynir að útskýra fyrir fréttamanni hvernig linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasa síðustu tvö ár hafa breytt henni og hvers vegna hún sem móðir og amma hættir að láta mótmælagöngur duga og leggur upp í leiðangur á átakasvæði. 1. október 2025 14:44
Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Ísraelskir hermenn fóru í gærkvöldi og í nótt um borð í tugi báta og skipa sem tilheyra „Frelsisflotanum“ svokallaða og handtóku áhafnarmeðlimi og lögðu hald á skipin. 2. október 2025 07:01