Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2025 15:31 María aðstoðaði systur sína að koma lífinu í lag. María Krista Hreiðarsdóttir eða Krista Keto eins og hún er oftast kölluð útbjó heilsu lágkolvetna matarprógram fyrir systur sína Kötlu sem grenntist um leið og fann mikinn mun á líðan og orku og sem síðan sló svo í gegn á Instagram að nú eru hundruð kvenna og karla farin að fylgja þessu mataræði. María varð fyrir nokkrum árum gríðarlega vinsæl fyrir lágkolvetna matarprógröm sín sem mjög margir fylgdu. Í þessu matarprógrammi er til dæmis tekinn út allur sykur og hveiti og fleira og sett inn ýmislegt í staðinn sem er ekki síður bragðgott eins og Dubai nammi, glútenlaust brauð, pizzabotn úr kjúklingi og fleira mjög spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið. „Ég er ekki manneskja sem fer eftir matarprógrammi sjálf og verð því að koma þessu alfarið yfir á hana. Við vorum á leiðinni til Ítalíu og hún passaði ekki í bikiní,“ segir María og þá tók systir hennar við. View this post on Instagram A post shared by Systurogmakar (@systurogmakar) „Ég er með þrjú lítil börn og var bara þreytt og buguð og var í rekstri og mig vantaði aukna orku. Ég horfi síðan á þessa gellu, systur mína, alla daga og hún er snarofvirk og ekkert eðlilegt hvað hún er komast yfir mikið af hlutum alla daga. Ég veit bara að það er þetta, bæði betri líðan, orka og útgeislun og hún lítur auðvitað fáránlega vel út. Og ég þurfti bara búst inn í mitt líf, mitt öflugu og upptekna líf og langaði ekkert að hugsa mikið um það sjálf. Ég bað hana vinsamlegast um að gera prógram frá degi til dags,“ segir Katla Hreiðarsdóttir systir Maríu. „Ég þurfti auðvitað að gera þetta svakalega vel og skrifaði strax sextíu blaðsíðna bók. Ég byggi þetta upp eins og mitt matarprógram hefur verið síðustu ár. Lágkolvetna fyrsta vikan og síðan fer þetta út í keto. Fólk afsykrar sig fyrstu vikuna sem hún gerði,“ segir María. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem þær fara nánar út í þennan lífstíl. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
María varð fyrir nokkrum árum gríðarlega vinsæl fyrir lágkolvetna matarprógröm sín sem mjög margir fylgdu. Í þessu matarprógrammi er til dæmis tekinn út allur sykur og hveiti og fleira og sett inn ýmislegt í staðinn sem er ekki síður bragðgott eins og Dubai nammi, glútenlaust brauð, pizzabotn úr kjúklingi og fleira mjög spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið. „Ég er ekki manneskja sem fer eftir matarprógrammi sjálf og verð því að koma þessu alfarið yfir á hana. Við vorum á leiðinni til Ítalíu og hún passaði ekki í bikiní,“ segir María og þá tók systir hennar við. View this post on Instagram A post shared by Systurogmakar (@systurogmakar) „Ég er með þrjú lítil börn og var bara þreytt og buguð og var í rekstri og mig vantaði aukna orku. Ég horfi síðan á þessa gellu, systur mína, alla daga og hún er snarofvirk og ekkert eðlilegt hvað hún er komast yfir mikið af hlutum alla daga. Ég veit bara að það er þetta, bæði betri líðan, orka og útgeislun og hún lítur auðvitað fáránlega vel út. Og ég þurfti bara búst inn í mitt líf, mitt öflugu og upptekna líf og langaði ekkert að hugsa mikið um það sjálf. Ég bað hana vinsamlegast um að gera prógram frá degi til dags,“ segir Katla Hreiðarsdóttir systir Maríu. „Ég þurfti auðvitað að gera þetta svakalega vel og skrifaði strax sextíu blaðsíðna bók. Ég byggi þetta upp eins og mitt matarprógram hefur verið síðustu ár. Lágkolvetna fyrsta vikan og síðan fer þetta út í keto. Fólk afsykrar sig fyrstu vikuna sem hún gerði,“ segir María. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem þær fara nánar út í þennan lífstíl.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira