„Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2025 10:02 Thelma Marín er keppandi í Ungfrú Ísland Teen. „Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag,“ segir Thelma Marín Ingadóttir, nemi og ungfrú Norðlingaholt. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Thelma Marín Ingadóttir Aldur: 16 ára Starf eða skóli? Ég er í FB og ég er að vinna hjá World class. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, forvitin og dreymin. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Að mér finnst allir drykkir vondir nema vatn Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín, vegna þess að hún er sterk, hefur kennt mér svo margt á lífið og stendur með mér í gegnum allt. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest er fjölskyldan mín og vinir. Trúin hefur einnig mótað mig mikið og gefið mér styrk. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag. Hverju ertu stoltust af? Í augnablikinu er ég stolt af sjálfri mér fyrir að hafa stigið út fyrir þægindarammann og skráð mig í Ungfrú Ísland Teen. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín, ég elska þau meira en allt. Hvernig tekstu á við stress og álag? Hlusta á góða tónlist og hugsa jákvæðar hugsanir. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök. Þú ert fullkomin eins og þú ert. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég leiddi konu sem ég hélt að væri mamma mín, en hún reyndist vera ókunnug kona. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er mjög fljót að læra handrit og texta utan af. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Falleg útgeislun og góðmennska. En óheillandi? Óheiðarleiki. Hver er þinn helsti ótti? Ég fríka út þegar fólk talar um stríð í kringum mig. Það er minn helsti ótti. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég hamingjusöm og búin að stofna mitt eigið fyrirtæki. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi og kjötbollur. Hvaða lag tekur þú í karókí? If we were a movie með Hannah Montana. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Steindi jr og Auddi Blö. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Í eigin persónu. Ef þú fengir 10 milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi stofna mitt eigið fyrirtæki. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hvernig stelpurnar úr fyrri keppnum blómstruðu, og mig langaði að styrkja sjálfsmyndina mína á sama hátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfa mig meira en áður, og ég hef lært að koma betur fram og styrkja sjálfstraustið mitt. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Mér finnst að fólk á öldrunar-og hjúkrunarheimilum eigi að fá betri þjónustu.S íðan finnst mér hræðilegt hvað er orðið mikið og alvarlegt ofbeldi á Ísland. Þetta tvennt myndi ég vilja laga og gera betra. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Góða nærveru og útgeislun, jákvæðni og góðmennsku. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Af því mig langar að hjálpa öðrum ungum stelpum að auka sjálfstraust sitt og læra að elska sjálfar sig eins og þær eru. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar ólíkar og einstakar á okkar hátt. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Mér finnst aðalvandamálið vera hvað fólk er lítið tengt náttúrunni og sjálfu sér. Mér finnst alltof margir háðir símum og tækjum. Og hvernig mætti leysa það? Ef fleiri myndu rækta sig andlega, vera meira úti í náttúrunni og jarðtengja sig daglega, myndi fólki líða betur og það myndi vilja eyða minni tíma við tæki. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Að kynna sér keppnina betur. Ég hef fengið meira sjálfstraust, meiri trú á sjálfri mér og kynnst æðislegum stelpum — allt á þessum stutta tíma sem ég hef verið að undirbúa mig fyrir keppnina. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ „Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri. 7. október 2025 08:14 Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd „Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 3. október 2025 18:01 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen verður haldin í fyrsta skipti þann 21. október næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru þrjátíu talsins og eru á aldrinum 16 til 19 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland Teen og fáum að kynnast þeim aðeins betur. Fullt nafn: Thelma Marín Ingadóttir Aldur: 16 ára Starf eða skóli? Ég er í FB og ég er að vinna hjá World class. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, forvitin og dreymin. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Að mér finnst allir drykkir vondir nema vatn Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín, vegna þess að hún er sterk, hefur kennt mér svo margt á lífið og stendur með mér í gegnum allt. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig mest er fjölskyldan mín og vinir. Trúin hefur einnig mótað mig mikið og gefið mér styrk. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég er greind með POTS-heilkennið. Það var á tímabili mjög erfitt, en eftir að ég breytti mataræðinu mínu og tileinkaði mér heilbrigðan lífsstíl finn ég lítið fyrir sjúkdómnum í dag. Hverju ertu stoltust af? Í augnablikinu er ég stolt af sjálfri mér fyrir að hafa stigið út fyrir þægindarammann og skráð mig í Ungfrú Ísland Teen. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín, ég elska þau meira en allt. Hvernig tekstu á við stress og álag? Hlusta á góða tónlist og hugsa jákvæðar hugsanir. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök. Þú ert fullkomin eins og þú ert. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég leiddi konu sem ég hélt að væri mamma mín, en hún reyndist vera ókunnug kona. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er mjög fljót að læra handrit og texta utan af. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Falleg útgeislun og góðmennska. En óheillandi? Óheiðarleiki. Hver er þinn helsti ótti? Ég fríka út þegar fólk talar um stríð í kringum mig. Það er minn helsti ótti. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég hamingjusöm og búin að stofna mitt eigið fyrirtæki. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi og kjötbollur. Hvaða lag tekur þú í karókí? If we were a movie með Hannah Montana. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Steindi jr og Auddi Blö. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Í eigin persónu. Ef þú fengir 10 milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi stofna mitt eigið fyrirtæki. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hvernig stelpurnar úr fyrri keppnum blómstruðu, og mig langaði að styrkja sjálfsmyndina mína á sama hátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfa mig meira en áður, og ég hef lært að koma betur fram og styrkja sjálfstraustið mitt. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Mér finnst að fólk á öldrunar-og hjúkrunarheimilum eigi að fá betri þjónustu.S íðan finnst mér hræðilegt hvað er orðið mikið og alvarlegt ofbeldi á Ísland. Þetta tvennt myndi ég vilja laga og gera betra. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland Teen að búa yfir? Góða nærveru og útgeislun, jákvæðni og góðmennsku. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland Teen? Af því mig langar að hjálpa öðrum ungum stelpum að auka sjálfstraust sitt og læra að elska sjálfar sig eins og þær eru. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar ólíkar og einstakar á okkar hátt. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Mér finnst aðalvandamálið vera hvað fólk er lítið tengt náttúrunni og sjálfu sér. Mér finnst alltof margir háðir símum og tækjum. Og hvernig mætti leysa það? Ef fleiri myndu rækta sig andlega, vera meira úti í náttúrunni og jarðtengja sig daglega, myndi fólki líða betur og það myndi vilja eyða minni tíma við tæki. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Að kynna sér keppnina betur. Ég hef fengið meira sjálfstraust, meiri trú á sjálfri mér og kynnst æðislegum stelpum — allt á þessum stutta tíma sem ég hef verið að undirbúa mig fyrir keppnina.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ „Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri. 7. október 2025 08:14 Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd „Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 3. október 2025 18:01 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02
„Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ „Ég get ekki annað sagt en að það sé lífsins lukka að hafa hana í lífi mínu,“ segir Lea Björt Axelsdóttir, nemi og Ungfrú Gullfoss, um litlu systur sína sem er með Downs-heilkennið. Lea Björt segist brenna fyrir málefni fatlaðra, þar sem þau standi henni mjög nærri. 7. október 2025 08:14
Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd „Ég brenn fyrir því að efla umræðuna um andlega heilsu og tryggja að allir hafi aðgang að nauðsynlegum stuðningi. Heilbrigt samfélag byrjar á því að öllum líði vel og geti blómstrað innan þess,“ Emilíana Ísis Káradóttir hársnyrtinemi og keppendi í Ungfrú Ísland Teen. 3. október 2025 18:01