Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2025 11:01 Helgi Guðjónsson er meðal fyrstu manna á blað í byrjunarlið Víkinga Vísir/Lýður Helgi Guðjónsson hefur verið partur af Víkingsliðinu í öllum þremur Íslandsmeistaratitlunum undanfarin ár. En í vetur fór hann í nýja stöðu og er í dag með þeim fyrstu á blað í byrjunarliðið. Víkingur varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Helgi skoraði í sigurleik liðsins gegn FH, 2-0, í Bestudeildinni í gærkvöldi og varð allt vitlaust í Fossvoginum að leik lokum. Félagið orðið Íslandsmeistari, þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. „Ég var í þessu hlutverki að vera á bekknum fyrstu fjögur fimm árin og tók því bara og gerði eins vel og ég gat og svo breyttist þetta í vetur og ég spilaði nýja stöðu. Það er töluvert skemmtilegra að spila alla þessa leiki og vera alltaf inn á,“ segir Helgi í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Helgi sem hefur spilað framarlega á vellinum allan sinn feril fann sig í nýrri stöðu í vetur þegar Víkingar léku í Sambandsdeildinni. Núna er hann kominn í öftustu víglínu en sækir samt sem áður mikið upp völlinn. „Þetta kom upp í Evrópuleikjunum gegn Panathinaikos. Kalli [Karl Friðleifur] var í banni og það vantaði mann sem gat sótt upp völlinn og varist í þessa leiki, þar sem við vorum að fara í fimm manna vörn. Sölvi [Geir Ottesen] ákvað að treysta mér fyrir því og það gekk ágætlega og við vorum óheppnir að fara ekki áfram að mínu mati. Þaðan kom þetta og færðist yfir í það að verða bakvörður í sumar.“ Þessi 26 ára leikmaður útilokar ekki að fara í atvinnumennskuna, eitthvað sem hann hefur aldrei gert áður. „Ef það kemur eitthvað skemmtilegt upp og allir aðilar eru sáttir þá auðvitað er maður til í að skoða það, af því að það er eitthvað sem ég hef ekki prófað enn þá og væri alveg til í að fá að prófa ef að tækifærið gefst til.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Víkingur varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Helgi skoraði í sigurleik liðsins gegn FH, 2-0, í Bestudeildinni í gærkvöldi og varð allt vitlaust í Fossvoginum að leik lokum. Félagið orðið Íslandsmeistari, þrátt fyrir að eiga eftir að spila tvo leiki. „Ég var í þessu hlutverki að vera á bekknum fyrstu fjögur fimm árin og tók því bara og gerði eins vel og ég gat og svo breyttist þetta í vetur og ég spilaði nýja stöðu. Það er töluvert skemmtilegra að spila alla þessa leiki og vera alltaf inn á,“ segir Helgi í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. Helgi sem hefur spilað framarlega á vellinum allan sinn feril fann sig í nýrri stöðu í vetur þegar Víkingar léku í Sambandsdeildinni. Núna er hann kominn í öftustu víglínu en sækir samt sem áður mikið upp völlinn. „Þetta kom upp í Evrópuleikjunum gegn Panathinaikos. Kalli [Karl Friðleifur] var í banni og það vantaði mann sem gat sótt upp völlinn og varist í þessa leiki, þar sem við vorum að fara í fimm manna vörn. Sölvi [Geir Ottesen] ákvað að treysta mér fyrir því og það gekk ágætlega og við vorum óheppnir að fara ekki áfram að mínu mati. Þaðan kom þetta og færðist yfir í það að verða bakvörður í sumar.“ Þessi 26 ára leikmaður útilokar ekki að fara í atvinnumennskuna, eitthvað sem hann hefur aldrei gert áður. „Ef það kemur eitthvað skemmtilegt upp og allir aðilar eru sáttir þá auðvitað er maður til í að skoða það, af því að það er eitthvað sem ég hef ekki prófað enn þá og væri alveg til í að fá að prófa ef að tækifærið gefst til.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira