„Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2025 18:00 Matgæðingurinn Svava Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit, útbjó nýverið ljúffengan og einfaldan forrétt úr ferskum burrata-osti, bökuðum kirsuberjatómötum og grænu pestói. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti) Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti)
Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira