Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 08:30 Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir vill að konurnar hafi eitthvað að segja um sína keppni Vísir/Einar Íslenska hnefaleikakonan Erika Nótt Einarsdóttir kallar eftir reglubreytingum í sinni íþrótt og því að konur fái loksins að hafa eitthvað um það að segja í hvernig búnaði þær keppa í. Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum. Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Erika Nótt varð í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og hefur einnig vakið heimsathygli á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá lífi sínu sem hnefaleikakona. Skjámynd af færslunni.@erika_night Erika er nú orðin nítján ára gömul og komin með yfir 88 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún notar þann vettvang til að kalla eftir breytingum í íþrótt sinni. „Núverandi opinber keppnisbúningur í hnefaleikum var hannaður án aðkomu kvenna og án þess að vinna alvöru rannsóknarvinnu,“ skrifaði Erika Nótt á samfélagsmiðilinn. „Náravörnin verndar ekkert, því konur þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu þar og við ráðum vel við að fá högg á það svæði. Ef þú getur það þá ertu í rangri íþrótt,“ skrifaði Erika. „Brjóstkassavörnin er ónauðsynleg líka. Að fá högg í brjóstin er ekki tabú, það er bara hluti af því að keppa í þessari íþrótt,“ skrifaði Erika. „Það pirrar mig ekkert að karlar hafi samið hnefaleikareglurnar upphaflega. Það sem pirrar mig er að það hefur engin vinna verið sett í það að rannsaka það hvernig er best að uppfæra þessar reglur með konur í huga,“ skrifaði Erika. „Ég er ekki að biðja um meiri athygli eða hærri laun. Ég er að biðja um sanngjarnari reglur og búnað sem eitthvað vit er í,“ skrifaði Erika. „Náravarnir, brjóstkassavarnir og skylduhöfuðbúnaður fyrir konur í áhugamannkeppni eru úr sér gegnar reglur og hluti af fortíðinni,“ skrifaði Erika. „Það er kynjamisrétti að laga þetta ekki,“ skrifaði Erika að lokum.
Box Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira