Innlent

Keyrt á veg­faranda í Skeifunni

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Viðbúnaður á vettvangi.
Viðbúnaður á vettvangi.

Bíl var ekið á manneskju í Skeifunni í Reykjavík rétt eftir klukkan tólf á hádegi í dag. 

Sjúkrabíll og lögregla eru á vettvangi. Slökkvilið getur ekki veitt upplýsingar um líðan þess er ekið var á eða hve alvarleg meiðsli er um að ræða að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×