Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2025 21:44 Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar eru hafnar og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80 til 120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar er hafin og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80–120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn og öryggi á svæðinu,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Hraun lækkað virkni garðanna Fram kemur í tilkynningu að allt frá því að jarðhræringar hófust á Reykjanesskaga í árslok 2019 hafi almannavarnakerfið unnið að gerð sviðsmynda eldgoss og hraunflæðis. Markmið þeirrar vinnu sé að greina með hvaða hætti sé unnt og best að vernda íbúa og mikilvæga innviði fyrir hraunrennsli ef eldgos hefst. Framkvæmdirnar eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að verja Grindavík og mikilvæga innviði á Reykjanesskaga vegna áframhaldandi jarðhræringa á svæðinu og varnargarðarnir hafa gegnt lykilhlutverki við að verja bæinn og dregið úr hættu á tjóni á mannvirkjum og innviðum. Að mati ríkislögreglustjóra sé varnargarðshlutinn sem um ræðir einn helsti átakapunkturinn í vörnum Grindavíkur, þar sem kvikugangur liggi undir garðinum og kvika hafi tvisvar runnið innan hans. Hraun hafi einnig lækkað virkni garðsins á um 430 metra kafla og því sé nauðsynlegt að endurheimta fyrri hæð til að tryggja öryggi byggðar og innviða. „Ráðherra leggur áherslu á að fylgst verði áfram náið með þróun jarðhræringa og að ekki verði gengið lengra en nauðsynlegt er við framkvæmdina. Þá verði fyllsta öryggis gætt á verkstað og leitast við að lágmarka áhrif á umhverfi og náttúru.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar er hafin og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80–120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn og öryggi á svæðinu,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Hraun lækkað virkni garðanna Fram kemur í tilkynningu að allt frá því að jarðhræringar hófust á Reykjanesskaga í árslok 2019 hafi almannavarnakerfið unnið að gerð sviðsmynda eldgoss og hraunflæðis. Markmið þeirrar vinnu sé að greina með hvaða hætti sé unnt og best að vernda íbúa og mikilvæga innviði fyrir hraunrennsli ef eldgos hefst. Framkvæmdirnar eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að verja Grindavík og mikilvæga innviði á Reykjanesskaga vegna áframhaldandi jarðhræringa á svæðinu og varnargarðarnir hafa gegnt lykilhlutverki við að verja bæinn og dregið úr hættu á tjóni á mannvirkjum og innviðum. Að mati ríkislögreglustjóra sé varnargarðshlutinn sem um ræðir einn helsti átakapunkturinn í vörnum Grindavíkur, þar sem kvikugangur liggi undir garðinum og kvika hafi tvisvar runnið innan hans. Hraun hafi einnig lækkað virkni garðsins á um 430 metra kafla og því sé nauðsynlegt að endurheimta fyrri hæð til að tryggja öryggi byggðar og innviða. „Ráðherra leggur áherslu á að fylgst verði áfram náið með þróun jarðhræringa og að ekki verði gengið lengra en nauðsynlegt er við framkvæmdina. Þá verði fyllsta öryggis gætt á verkstað og leitast við að lágmarka áhrif á umhverfi og náttúru.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira