Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2025 08:32 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Reykjavík. Vísir/Ívar Fannar Kynningarfundur borgarstjóra um athafnaborgina - atvinnulíf og uppbyggingu innviða hefst klukkan 9 og stendur í hálfa aðra klukkustund. Fundinum er streymt hér að neðan. Meðal gesta er Peter Bur Andersen sem er sagður búa að mikilli reynslu í að byggja upp góðan staðaranda í hverfum og samstarfi borga og þróunaraðila. Dagskrá Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri | Öflugt og fjölbreytt athafnalíf í Reykjavík Í kynningu borgarstjóra verður farið yfir stóru myndina. Hvernig hugvit og framsýni skipta máli til að gera Reykjavík eftirsóknarverða til framtíðar. Hvernig unnið er að því að skapa gott umhverfi fyrir verslun og þjónustu innan hverfa borgarinnar; og einnig gefin yfirsýn yfir helstu atvinnusvæði borgarinnar og uppbyggingu innviða. Peter Bur Andersen, Co-Creative Director, BRIQ | Hvernig mótum við staðaranda og styrkjum þjónustu og viðskipti í hverfum? Hvernig má hleypa lífi í atvinnu- og þjónustuhúsnæði og skapa sterkan staðaranda? Hvað þarf að liggja fyrir í stefnumótun og hverjir eiga að taka þátt í mótun borgarlífs? Peter Bur Andersen fjallar um blöndun borgarinnar, mikilvægi skýrrar stefnu og forgangsröðunar, samstarf borgar og þróunaraðila og hvernig slíkt samstarf getur skapað aðlaðandi og lifandi borgarumhverfi. Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri | Kolaportið endurnýjast Rekstur Kolaportsins var í óvissu um tíma, en eftir að Reykjavíkurborg gekk fram fyrir skjöldu hafa samningar verið endurnýjar. Nýir rekstraraðilar kynna hugmyndir sínar, væntingar, vonir og þrár. René Boonekamp, frumkvöðull | Haus. Samfélag fyrir skapandi fólk Það er mikið af vannýttu húsnæði í borginni sem mætti koma í rekstur og búa til líf, sköpun, gleði og samfélög. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu | Hörpu-áhrifin Var góð fjárfesting að byggja og reka Hörpu? Kynning á helstu niðurstöðum skýrslu um hagræn áhrif Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Dr. Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, sérfræðingur í vísindum og nýsköpun hjá Fönn Ráðgjöf | Lífvísindaþorpið í Vatnsmýrinni Kynntar verða helstu niðurstöður nýlegrar kortlagningar á fyrirtækjum í líf- og heilbrigðisvísindum á Íslandi. Fjallað verður um vöxt greinarinnar, tækifæri og áskoranir sem fyrirtækin standa frammi fyrir, og hvernig lífvísindi geta skapað verðmæti, störf og aukin lífsgæði fyrir samfélagið. Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða | Djúptæknisetur Vísindagarðar HÍ eru í stöðugri þróun og nú er hafin uppbygging á fyrsta djúptæknisetri Íslands á svæði Vísindagarða. Djúptækni (e. deep tech) hugtakið er að ryðja sér til rúms á Íslandi og vísar til tækni og vara sem byggja á sérhæfðri vísindalegri þekkingu.Djúptæknisetrið verður sunnan við Grósku og er hannað til þess að vera heimili fyrir rannsakendur, frumkvöðla og fyrirtæki sem ætla að byggja framtíðarlausnir á svið lífvísinda, tækni og skapandi greina. Kamma Thordarson, verkefnisstjóri | (Atvinnu)Skapandi borg Hvað skiptir máli í atvinnuþróun í dag? Verða nægilega mörg hótel árið 2030? Vantar atvinnulóðir? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans | 100% húsið á Granda Fyrirhuguð nýbygging Sjávarklasans á Grandanum, „100% húsið”, mun styðja við frekari bláa nýsköpun á Grandanum, sem er skilgreindur í atvinnustefnu borgarinnar, sem nýsköpunarsvæði. Jafnframt mun 100% húsið verða vitnisburður fyrir þá framúrskarandi nýsköpun og sjálfbærni sem er til staðar í íslenskum sjávarútvegi. Fundarstjóri: Hulda Hallgrímsdóttir, teymisstjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Reykjavík Borgarstjórn Skipulag Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Meðal gesta er Peter Bur Andersen sem er sagður búa að mikilli reynslu í að byggja upp góðan staðaranda í hverfum og samstarfi borga og þróunaraðila. Dagskrá Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri | Öflugt og fjölbreytt athafnalíf í Reykjavík Í kynningu borgarstjóra verður farið yfir stóru myndina. Hvernig hugvit og framsýni skipta máli til að gera Reykjavík eftirsóknarverða til framtíðar. Hvernig unnið er að því að skapa gott umhverfi fyrir verslun og þjónustu innan hverfa borgarinnar; og einnig gefin yfirsýn yfir helstu atvinnusvæði borgarinnar og uppbyggingu innviða. Peter Bur Andersen, Co-Creative Director, BRIQ | Hvernig mótum við staðaranda og styrkjum þjónustu og viðskipti í hverfum? Hvernig má hleypa lífi í atvinnu- og þjónustuhúsnæði og skapa sterkan staðaranda? Hvað þarf að liggja fyrir í stefnumótun og hverjir eiga að taka þátt í mótun borgarlífs? Peter Bur Andersen fjallar um blöndun borgarinnar, mikilvægi skýrrar stefnu og forgangsröðunar, samstarf borgar og þróunaraðila og hvernig slíkt samstarf getur skapað aðlaðandi og lifandi borgarumhverfi. Róbert Aron Magnússon, framkvæmdastjóri | Kolaportið endurnýjast Rekstur Kolaportsins var í óvissu um tíma, en eftir að Reykjavíkurborg gekk fram fyrir skjöldu hafa samningar verið endurnýjar. Nýir rekstraraðilar kynna hugmyndir sínar, væntingar, vonir og þrár. René Boonekamp, frumkvöðull | Haus. Samfélag fyrir skapandi fólk Það er mikið af vannýttu húsnæði í borginni sem mætti koma í rekstur og búa til líf, sköpun, gleði og samfélög. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu | Hörpu-áhrifin Var góð fjárfesting að byggja og reka Hörpu? Kynning á helstu niðurstöðum skýrslu um hagræn áhrif Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Dr. Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, sérfræðingur í vísindum og nýsköpun hjá Fönn Ráðgjöf | Lífvísindaþorpið í Vatnsmýrinni Kynntar verða helstu niðurstöður nýlegrar kortlagningar á fyrirtækjum í líf- og heilbrigðisvísindum á Íslandi. Fjallað verður um vöxt greinarinnar, tækifæri og áskoranir sem fyrirtækin standa frammi fyrir, og hvernig lífvísindi geta skapað verðmæti, störf og aukin lífsgæði fyrir samfélagið. Þórey Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Vísindagarða | Djúptæknisetur Vísindagarðar HÍ eru í stöðugri þróun og nú er hafin uppbygging á fyrsta djúptæknisetri Íslands á svæði Vísindagarða. Djúptækni (e. deep tech) hugtakið er að ryðja sér til rúms á Íslandi og vísar til tækni og vara sem byggja á sérhæfðri vísindalegri þekkingu.Djúptæknisetrið verður sunnan við Grósku og er hannað til þess að vera heimili fyrir rannsakendur, frumkvöðla og fyrirtæki sem ætla að byggja framtíðarlausnir á svið lífvísinda, tækni og skapandi greina. Kamma Thordarson, verkefnisstjóri | (Atvinnu)Skapandi borg Hvað skiptir máli í atvinnuþróun í dag? Verða nægilega mörg hótel árið 2030? Vantar atvinnulóðir? Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans | 100% húsið á Granda Fyrirhuguð nýbygging Sjávarklasans á Grandanum, „100% húsið”, mun styðja við frekari bláa nýsköpun á Grandanum, sem er skilgreindur í atvinnustefnu borgarinnar, sem nýsköpunarsvæði. Jafnframt mun 100% húsið verða vitnisburður fyrir þá framúrskarandi nýsköpun og sjálfbærni sem er til staðar í íslenskum sjávarútvegi. Fundarstjóri: Hulda Hallgrímsdóttir, teymisstjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Reykjavík Borgarstjórn Skipulag Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira