Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 07:22 Vinícius Júnior eru reglulega kallaður öllum illum nöfnum en ætlar ekki að láta það stöðva sig. EPA-EFE/Kiko Huesca Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira