Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 07:22 Vinícius Júnior eru reglulega kallaður öllum illum nöfnum en ætlar ekki að láta það stöðva sig. EPA-EFE/Kiko Huesca Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Framherji Real Madrid var ekki heima þegar eldurinn braust út þar sem hann er staddur í Seúl í Suður-Kóreu að undirbúa vináttuleiki Brasilíu gegn Suður-Kóreu og Japan í þessu landsleikjalugga. „Eldurinn kviknaði í kjallara hússins,“ sagði heimildarmaðurinn við ESPN, í lofti gufubaðs sem eyðilagðist algjörlega. Vinicius Junior's house in Madrid caught fire on Thursday, a source has confirmed to ESPN, although the incident caused minimal damage and there were no reported injuries. pic.twitter.com/weTbHyjNpn— ESPN FC (@ESPNFC) October 9, 2025 Starfsfólk og vinir Viníciusar voru inni í húsinu þegar eldurinn braust út og hringdu í neyðarþjónustu um klukkan ellefu að staðartíma. Atvikið átti sér stað í húsi Viníciusar í La Moraleja, einu af flottustu hverfum Madrídar, sem er í útjaðri spænsku höfuðborgarinnar, skammt frá æfingasvæði Real Madrid í Valdebebas. Fyrstu rannsóknir bentu til þess að rafmagnsbilun hafi valdið eldinum, sem náðst hafði stjórn á um hádegisbil, þegar slökkviliðið yfirgaf vettvang. Brasilía spilar við Suður-Kóreu í Seúl í dag, áður en liðið mætir Japan í Tókýó fjórum dögum síðar. A casa do Vinicius Júnior pegou fogo.O incêndio começou na sauna no porão da casa, que foi completamente queimada.Vinicius está convocado pelo Brasil e não estava no local. A fumaça tomou conta de dois andares da casa, mas não houve relatos de feridos.Via @marca pic.twitter.com/kYTmqgeJ7S— DataFut (@DataFutebol) October 9, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira