„Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2025 12:01 Júlíus Viggó, hér klæddur í Súrmjólkurpeysu úr smiðju Hugleiks Dagssonar, er nýr formaður SUS. Júlíus Viggó Ólafsson er harður hægrisinnaður ungur maður sem vill að flokkurinn fari í ræturnar. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi hjá nýjum formanni SUS í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Ég er búinn að vera að taka þátt í starfinu hjá Ungum Sjálfstæðismönnum í langan tíma og staða formannsins þar er alltaf mjög sýnileg. Ég fann virkilega núna að þetta væri verkefni sem ég væri tilbúinn að takast á við,“ segir Júlíus Viggó sem er 24 ára og er í hagfræðinámi í Háskóla Íslands. Stöðva móttöku tímabundið „Ég myndi halda að ég væri nokkuð hægrisinnaður og ef ég ætti að lýsa mér í einu orði þá væri það alltaf íhaldsmaður. Útlendingamálin hér á landi eru komin út í ólestur og ég held að við höfum öll tekið eftir því. Við vorum að ræða það hjá SUS um helgina að við þyrftum að stöðva tímabundið móttöku hælisleitenda til að sjá hvort kerfið yfirhöfuð virki.“ Hann segir að ef hælisleitendur brjóti af sér hér á landi ætti að senda þá rakleiðis út úr landi. „Það er frábært ef fólk kemur hingað til lands og tekur þátt í okkar menningu og samfélagi. Maður á rosalega mikið af góðum vinum sem eru af erlendu bergi brotnir en ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög og misnota góðvild okkar þá áttu ekkert erindi hér,“ segir Júlíus en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Júlíus Viggó er mikill stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem kjörin var formaður flokksins, fyrr á árinu. Júlíus Viggó kynnti Guðrúnu einmitt til leiks á framboðsfundi hennar þar sem hún tilkynnti um framboð til formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Ísland í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
„Ég er búinn að vera að taka þátt í starfinu hjá Ungum Sjálfstæðismönnum í langan tíma og staða formannsins þar er alltaf mjög sýnileg. Ég fann virkilega núna að þetta væri verkefni sem ég væri tilbúinn að takast á við,“ segir Júlíus Viggó sem er 24 ára og er í hagfræðinámi í Háskóla Íslands. Stöðva móttöku tímabundið „Ég myndi halda að ég væri nokkuð hægrisinnaður og ef ég ætti að lýsa mér í einu orði þá væri það alltaf íhaldsmaður. Útlendingamálin hér á landi eru komin út í ólestur og ég held að við höfum öll tekið eftir því. Við vorum að ræða það hjá SUS um helgina að við þyrftum að stöðva tímabundið móttöku hælisleitenda til að sjá hvort kerfið yfirhöfuð virki.“ Hann segir að ef hælisleitendur brjóti af sér hér á landi ætti að senda þá rakleiðis út úr landi. „Það er frábært ef fólk kemur hingað til lands og tekur þátt í okkar menningu og samfélagi. Maður á rosalega mikið af góðum vinum sem eru af erlendu bergi brotnir en ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög og misnota góðvild okkar þá áttu ekkert erindi hér,“ segir Júlíus en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Júlíus Viggó er mikill stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem kjörin var formaður flokksins, fyrr á árinu. Júlíus Viggó kynnti Guðrúnu einmitt til leiks á framboðsfundi hennar þar sem hún tilkynnti um framboð til formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Ísland í dag Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira