„Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. október 2025 20:05 Á Geirsnefi í Reykjavík er svæði þar sem lausaganga hunda er heimil og ferfætlingarnir mega hlaupa frjálsir um. Vísir/Vilhelm Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna skora á Reykjavíkurborg að gera úrbætur á hundasvæðinu á Geirsnefi til að koma í veg fyrir frekari slys á dýrum. Hundur sem slapp af svæðinu dó þegar hann varð fyrir bíl á Miklubraut í morgun, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist að sögn sjálfboðaliða hjá samtökunum. „Hundur slapp frá hundasvæðinu Geirsnefi sem er illa girt og vegna þessa er enn einn hundur dáinn. Því miður ekki fyrsta svona atvikið,” segir í færslu samtakanna á Facebook í dag. Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá samtökunum ítrekar í samtali við Vísi mikilvægi þess að aðbúnaður á svæðinu sé bættur. „Þessi hundur sem slapp í morgun var bara í lausagöngu á Geirsnefi, eins og svæðið leyfir. Það vill bara svo óheppilega til að hundurinn hleypur í burtu, ég veit ekki við hvernig aðstæður eða hvað gerist, en hann hleypur þarna strax út á Miklubrautina og lendir fyrir bíl. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist,“ segir Eygló. Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna birta samúðarkveðju og ákall til borgarinnar um úrbætur á samfélagsmiðlum í dag.Facebook Hún þekki óþarflega mörg dæmi þess að dýr hafi sloppið út af svæðinu, sem í sumum tilfellum hafi fundist aftur, en því miður séu einnig fleiri dæmi þess að hundar láti lífið þegar þeir verða fyrir bíl eftir að hafa sloppið út af svæðinu. „Eiginlega eina flóttaleiðin í burtu eru göturnar,“ segir Eygló sem bendir á að það séu ýmsar leiðir færar til að bæta öryggi hunda á svæðinu. „Það þarf að girða betur, þannig að dýrin komist ekki út af svæðinu. Flestöll bæjarfélög eru með gerði, en svo veit ég ekki hvort það væri betra að setja ristahlið, ef að hundarnir eru ólíklegri til að fara yfir það. Það eru margar leiðir betri en það sem er núna.“ Á meðan um er að ræða þar til gert hundasvæði þar sem lausaganga hunda er leyfileg sé lágmark að bjóða öruggari aðstæður fyrir hundana. Dýr Reykjavík Skipulag Hundar Gæludýr Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
„Hundur slapp frá hundasvæðinu Geirsnefi sem er illa girt og vegna þessa er enn einn hundur dáinn. Því miður ekki fyrsta svona atvikið,” segir í færslu samtakanna á Facebook í dag. Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir, sjálfboðaliði hjá samtökunum ítrekar í samtali við Vísi mikilvægi þess að aðbúnaður á svæðinu sé bættur. „Þessi hundur sem slapp í morgun var bara í lausagöngu á Geirsnefi, eins og svæðið leyfir. Það vill bara svo óheppilega til að hundurinn hleypur í burtu, ég veit ekki við hvernig aðstæður eða hvað gerist, en hann hleypur þarna strax út á Miklubrautina og lendir fyrir bíl. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist,“ segir Eygló. Sjálfboðaliðasamtökin Dýrfinna birta samúðarkveðju og ákall til borgarinnar um úrbætur á samfélagsmiðlum í dag.Facebook Hún þekki óþarflega mörg dæmi þess að dýr hafi sloppið út af svæðinu, sem í sumum tilfellum hafi fundist aftur, en því miður séu einnig fleiri dæmi þess að hundar láti lífið þegar þeir verða fyrir bíl eftir að hafa sloppið út af svæðinu. „Eiginlega eina flóttaleiðin í burtu eru göturnar,“ segir Eygló sem bendir á að það séu ýmsar leiðir færar til að bæta öryggi hunda á svæðinu. „Það þarf að girða betur, þannig að dýrin komist ekki út af svæðinu. Flestöll bæjarfélög eru með gerði, en svo veit ég ekki hvort það væri betra að setja ristahlið, ef að hundarnir eru ólíklegri til að fara yfir það. Það eru margar leiðir betri en það sem er núna.“ Á meðan um er að ræða þar til gert hundasvæði þar sem lausaganga hunda er leyfileg sé lágmark að bjóða öruggari aðstæður fyrir hundana.
Dýr Reykjavík Skipulag Hundar Gæludýr Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira