„Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2025 13:00 Barnahópurinn í leikritinu Galdrakarlinn í OZ. Borgarleikhúsið Gríðarlegur áhugi var á leikprufum fyrir fjölskyldusöngleikinn Galdrakarlinn í Oz en um 900 leikglöð börn á aldrinum 8–12 ára mættu og sýndu hæfileika sína á sviðinu. Aðeins þrettán börn voru valin í leikhópinn sem mun stíga á Stóra svið Borgarleikhússins í janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem íslenskum leikhúsgestum á öllum aldri að góðu kunn en hún leikstýrði barnasýningunum Fíasól Gefst aldrei upp og Emil í Kattholti. „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum, hugrekkinu og metnaðnum sem við sáum hjá öllum sem mættu og sungu og dönsuðu fyrir okkur í prufunum,“ segir Þórunn Arna og segir valið hafa verið erfitt. Sígild lög og einstakt sjónarspil Í hlutverki Dóróteu verður Þórey Birgisdóttir, sem sjálf lék í uppsetningu Borgarleikhússins á Galdrakarlinn í Oz fyrir fjórtán árum síðan. Vilhelm Neto fer með hlutverk Galdrakarlsins í Oz, í fótspor Ladda sem lék sama hlutverk árið 2011. Pétur Ernir Svavarsson verður Ljónið, Hilmir Jensson Fuglahræðan, Björgvin Franz Gíslason Tinkarlinn, Berglind Alda Ástþórsdóttir Góða nornin Glinda og Sólveig Arnarsdóttir Vonda nornin. Aðrir leikarar eru Ernesto Camilo Valdes, Fanney Lísa Hevesi, Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Marino Máni Mabazza, auk þrettán barna sem stíga á svið í fyrsta sinn. „Þessi fjölskyldusöngleikur eftir sígilda ævintýrinu um Galdrakarlinn í Oz, verður settur upp í glænýrri þýðingu og mun höfða til leikhúsgesta af öllum aldri, sem hafa gaman af ævintýrum. Galdrakarlinn í Oz er ekki síður þekktur fyrir tónlistina, lög á borð við Somewhere Over the Rainbow og We’re off to See the Wizard,“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem söngleikurinn er settur upp í leikhúsinu en sýningin var sýnd árið 2011. Myndbrot frá þeirri uppsetningu má sjá hér að neðan. Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Arna Kristjánsdóttir sem íslenskum leikhúsgestum á öllum aldri að góðu kunn en hún leikstýrði barnasýningunum Fíasól Gefst aldrei upp og Emil í Kattholti. „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum, hugrekkinu og metnaðnum sem við sáum hjá öllum sem mættu og sungu og dönsuðu fyrir okkur í prufunum,“ segir Þórunn Arna og segir valið hafa verið erfitt. Sígild lög og einstakt sjónarspil Í hlutverki Dóróteu verður Þórey Birgisdóttir, sem sjálf lék í uppsetningu Borgarleikhússins á Galdrakarlinn í Oz fyrir fjórtán árum síðan. Vilhelm Neto fer með hlutverk Galdrakarlsins í Oz, í fótspor Ladda sem lék sama hlutverk árið 2011. Pétur Ernir Svavarsson verður Ljónið, Hilmir Jensson Fuglahræðan, Björgvin Franz Gíslason Tinkarlinn, Berglind Alda Ástþórsdóttir Góða nornin Glinda og Sólveig Arnarsdóttir Vonda nornin. Aðrir leikarar eru Ernesto Camilo Valdes, Fanney Lísa Hevesi, Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Marino Máni Mabazza, auk þrettán barna sem stíga á svið í fyrsta sinn. „Þessi fjölskyldusöngleikur eftir sígilda ævintýrinu um Galdrakarlinn í Oz, verður settur upp í glænýrri þýðingu og mun höfða til leikhúsgesta af öllum aldri, sem hafa gaman af ævintýrum. Galdrakarlinn í Oz er ekki síður þekktur fyrir tónlistina, lög á borð við Somewhere Over the Rainbow og We’re off to See the Wizard,“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem söngleikurinn er settur upp í leikhúsinu en sýningin var sýnd árið 2011. Myndbrot frá þeirri uppsetningu má sjá hér að neðan.
Leikhús Borgarleikhúsið Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira