Ace Frehley látinn af slysförum Eiður Þór Árnason skrifar 16. október 2025 23:04 Ace Frehley á tónleikum í Cedar Park í Texas í júlí 2023. Getty/Gary Miller Paul Daniel Frehley, betur þekktur sem Ace Frehley, er látinn 74 ára að aldri. Frehley var einn stofnenda heimsþekktu rokkhljómsveitarinnar Kiss, söngvari hennar og aðalgítarleikari. Hann lést eftir slys í síðasta mánuði. Fjölskylda hans greinir frá þessu. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin og harmi slegin. Á síðustu augnablikum hans vorum við svo heppin að geta umkringt hann með kærleiksríkum, ástríkum og friðsælum orðum, hugsunum og bænum þegar hann yfirgaf þessa jörð. Við varðveitum allar bestu minningar hans, hláturinn og fögnum styrk hans og þeirri góðvild sem hann sýndi öðrum,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldunni. „Horfandi yfir öll hans ótrúlegu afrek í lífinu þá mun minning Ace lifa að eilífu!“ The Guardian greinir frá því að Frehley hafi dottið í hljóðveri sínu í lok september og hlotið höfuðhögg. Hann lá á sjúkrahúsi í nokkrar vikur og var settur í öndunarvél sökum heilablæðingar. Hætti og sneri svo aftur Frehley gekk til liðs við Paul Stanley og Gene Simmons, stofnendur Kiss, árið 1972 og spilaði með hljómsveitinni á stærstu tímabilum sveitarinnar. Hann hætti í Kiss árið 1982 til að hefja sólóferil sinn en gekk aftur til liðs við hana þegar hún kom saman á ný árið 1996 til að fara í vinsæla endurkomutónleikaferð. Hélt Frehley áfram með Kiss fram til ársins 2002, að því er fram kemur í samantekt Variety. Á árunum sem hann var ekki með sveitinni kom hann fram sem sólólistamaður, bæði með hljómsveit sinni Frehley's Comet og undir eigin nafni. Fréttin hefur verið uppfærð. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Fjölskylda hans greinir frá þessu. „Við erum gjörsamlega niðurbrotin og harmi slegin. Á síðustu augnablikum hans vorum við svo heppin að geta umkringt hann með kærleiksríkum, ástríkum og friðsælum orðum, hugsunum og bænum þegar hann yfirgaf þessa jörð. Við varðveitum allar bestu minningar hans, hláturinn og fögnum styrk hans og þeirri góðvild sem hann sýndi öðrum,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldunni. „Horfandi yfir öll hans ótrúlegu afrek í lífinu þá mun minning Ace lifa að eilífu!“ The Guardian greinir frá því að Frehley hafi dottið í hljóðveri sínu í lok september og hlotið höfuðhögg. Hann lá á sjúkrahúsi í nokkrar vikur og var settur í öndunarvél sökum heilablæðingar. Hætti og sneri svo aftur Frehley gekk til liðs við Paul Stanley og Gene Simmons, stofnendur Kiss, árið 1972 og spilaði með hljómsveitinni á stærstu tímabilum sveitarinnar. Hann hætti í Kiss árið 1982 til að hefja sólóferil sinn en gekk aftur til liðs við hana þegar hún kom saman á ný árið 1996 til að fara í vinsæla endurkomutónleikaferð. Hélt Frehley áfram með Kiss fram til ársins 2002, að því er fram kemur í samantekt Variety. Á árunum sem hann var ekki með sveitinni kom hann fram sem sólólistamaður, bæði með hljómsveit sinni Frehley's Comet og undir eigin nafni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira