Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. október 2025 20:30 Jessica óttast að dauðsföllum í hinsegin samfélaginu muni fjölga. Vísir/Lýður Valberg Fyrrverandi sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks segir að mikið bakslag hafi orðið í málaflokknum um allan heim eftir að Bandaríkjaforseti dró úr stuðningi. Hætta sé á að fleiri hinsegin einstaklingar muni láta lífið en áður vegna vaxandi ofsókna. Mikilvægt sé að rödd Íslands heyrist í baráttunni. Jessica stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks í um fjögur ár Starfið var lagt niður þegar Donald Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna. Hún segir að mikið bakslag hafi orðið um allan heim vegna stefnubreytingar hans. „Staðreyndin er sú að Bandaríkin hafa dregið til baka bæði pólitískan og fjárhagslegan stuðning við alþjóðlega baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks. Það þýðir að sum samtök verða að loka. Önnur halda áfram, en með minna fjármagn. Afleiðingin verður sú að færra hinsegin fólk fær aðstoð lögfræðinga þegar það lendir í neyð, og færri fá aðgang að heilbrigðisþjónustu án mismununar,“ segir Jessica. Þetta sé þegar farið að hafa áhrif. „Ég talaði við aðgerðasinna í Austur-Afríku, sem býr þar sem það er mjög hættulegt að vera samkynhneigður. Hún sagði: „Það var þannig áður að þegar einhver var tekinn af götunni, barinn, eða þegar hatursorðræða blossaði upp gegn hinsegin fólki, gat ég hringt í Bandaríkin. Ég gat hringt í þig — og þú svaraðir, jafnvel um miðja nótt. Eða ég gat hringt í bandaríska sendiráðið.““ Sterkustu lögin og besta verndin Hún segir rödd Íslendinga sjaldan eða aldrei hafa verið mikilvægari í baráttunni. „Nú er forysta Íslands í réttindum hinsegin fólks á heimsvísu mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Við sjáum lönd eins og Bandaríkin og Argentínu — sem áður voru sterkir bandamenn — draga sig til baka. Það þýðir að vinirnir sem eftir eru, þeir sem trúa á jafnan rétt allra, þurfa að axla enn stærra hlutverk. Ísland hefur samkvæmt flestum mælikvörðum sterkustu lög og vernd í heimi fyrir hinsegin fólk.“ Jessica með formanni Samtakanna ´78, Bjarndísi Helgu Tómasdóttur. Vísir/Lýður Valberg Jessica Stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og stýrði í því starfi utanríkisstefnu Bandaríkjanna í baráttunni gegn ofbeldi og mismunun um allan heim. Stern starfar nú sem fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School. Árið 2025 stofnaði Stern samtökin Alliance for Diplomacy and Justice ásamt fyrrverandi sendiherrum og sendifulltrúum með það að markmiði að setja mannréttindi í forgrunn bandarískrar utanríkisstefnu. Hinsegin Bandaríkin Donald Trump Argentína Tengdar fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57 Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31 Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Jessica stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum hinsegin fólks í um fjögur ár Starfið var lagt niður þegar Donald Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna. Hún segir að mikið bakslag hafi orðið um allan heim vegna stefnubreytingar hans. „Staðreyndin er sú að Bandaríkin hafa dregið til baka bæði pólitískan og fjárhagslegan stuðning við alþjóðlega baráttu fyrir réttindum hinsegin fólks. Það þýðir að sum samtök verða að loka. Önnur halda áfram, en með minna fjármagn. Afleiðingin verður sú að færra hinsegin fólk fær aðstoð lögfræðinga þegar það lendir í neyð, og færri fá aðgang að heilbrigðisþjónustu án mismununar,“ segir Jessica. Þetta sé þegar farið að hafa áhrif. „Ég talaði við aðgerðasinna í Austur-Afríku, sem býr þar sem það er mjög hættulegt að vera samkynhneigður. Hún sagði: „Það var þannig áður að þegar einhver var tekinn af götunni, barinn, eða þegar hatursorðræða blossaði upp gegn hinsegin fólki, gat ég hringt í Bandaríkin. Ég gat hringt í þig — og þú svaraðir, jafnvel um miðja nótt. Eða ég gat hringt í bandaríska sendiráðið.““ Sterkustu lögin og besta verndin Hún segir rödd Íslendinga sjaldan eða aldrei hafa verið mikilvægari í baráttunni. „Nú er forysta Íslands í réttindum hinsegin fólks á heimsvísu mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Við sjáum lönd eins og Bandaríkin og Argentínu — sem áður voru sterkir bandamenn — draga sig til baka. Það þýðir að vinirnir sem eftir eru, þeir sem trúa á jafnan rétt allra, þurfa að axla enn stærra hlutverk. Ísland hefur samkvæmt flestum mælikvörðum sterkustu lög og vernd í heimi fyrir hinsegin fólk.“ Jessica með formanni Samtakanna ´78, Bjarndísi Helgu Tómasdóttur. Vísir/Lýður Valberg Jessica Stern gegndi embætti sérstaks sendifulltrúa Bandaríkjanna í málefnum LGBTQI+ fólks og stýrði í því starfi utanríkisstefnu Bandaríkjanna í baráttunni gegn ofbeldi og mismunun um allan heim. Stern starfar nú sem fræðimaður við Carr-Ryan Center for Human Rights við Harvard Kennedy School. Árið 2025 stofnaði Stern samtökin Alliance for Diplomacy and Justice ásamt fyrrverandi sendiherrum og sendifulltrúum með það að markmiði að setja mannréttindi í forgrunn bandarískrar utanríkisstefnu.
Hinsegin Bandaríkin Donald Trump Argentína Tengdar fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57 Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31 Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Veronica Fríða Callahan, hálfíslensk og hálfbandarísk kona, segir ekkert annað hafa komið til greina en að skipuleggja No Kings mótmæli hér á Íslandi í dag líkt og var gert í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hópur fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að mótmæla valdboðsstefnu Bandaríkjaforseta og ríkisstjórnar hans. 18. október 2025 20:57
Staðfesta bann á meðferð trans barna Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að meina börnum að gangast kynleiðréttingu og fá tengd lyf og tengda læknisþjónustu. Meðferðin felur að mestu í sér notkun lyfja til að stöðva kynþroska eða annarskonar hormónameðferð. 18. júní 2025 18:31
Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Forseti Trans Íslands segir marga veigra sér við því að ferðast til Bandaríkjanna, sérstaklega kynsegin fólk og þeir sem eru sýnilega hinsegin. Íslendingar þurfi að vera vakandi fyrir bakslagi og berjast gegn áhrifum frá Bandaríkjunum. 21. febrúar 2025 13:31