Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Kjartan Kjartansson skrifar 20. október 2025 13:56 Frá 1. apríl 2026 þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfunar. Sjúkraþjálfarar sjálfir þurfa þá að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð. Vísir/Getty Krafa um að tilvísun sérfræðings þurfi til þess að Sjúkratryggingar Íslands taki þátt í kostnaði við sjúkraþjálfun verður afnumin 1. apríl á næsta ári. Tilvísanafyrirkomulagið er sagt hafa reynst tímafrekt, ómarkvisst og kostnaðarsamt. Sjúkrarþjálfarar þurfa sjálfir að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð til Sjúkratrygginga þurfi skjólstæðingar þeirra á fleiri en sex meðferðarskiptum að halda þegar breytingarnar taka gildi, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Ákvarðaður verður staðlaður fjöldi meðferðarskipta og lengd meðferðar fyrir tiltekna sjúkdómsflokka, fötlungargreiningar og aðgerðarkóða. Fólk getur áfram fengið bráðameðferð hjá sjúkraþjálfara án tilvísunar og með greiðsluþátttöku ríkisins, allt að sex skipti. Kostnaður 2,5 milljarða fram úr áætlun í ár Um fimmtungur landsmanna nýtti sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara frá janúar 2024 til apríl í ár samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins, um 71 þúsund manns. Þar eru læknar sagðir skrifa árlega rúmlega þrjátíu þúsund tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun. Að meðaltali fer hver og einn í tæpa fimmtán tíma til sjúkraþjálfara. Heimsóknarfjöldinn hefur aukist til muna síðustu ár og einstaklingum í meðferð fjölgað hratt, um tæpan fimmtung frá 2020 til 2024, að sögn ráðuneytisins. „Með sívaxandi þjónustu hafa útgjöld SÍ til sjúkraþjálfunar aukist langt umfram áætlanir og stefnir í að útgjöld þessa árs til þjálfunar fari um 2,5 milljarða umfram fjárheimildir,“ segir í tilkynningunni. Formsatriði frekar en faglegt mat Tilvísanakerfið er sagt hafa verið frekar formsatriði en byggt á faglegu mati. Engar kröfur séu gerðar um innihald eða form tilvísunar né eftirfylgni af hálfu þess sem gefur tilvísunina út. Hún sé engu að síður forsenda greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. SÍ hafi þannig fengið allar tilvísanir til sín en aðkoma stofnunar felist aðeins í því að staðfesta að tilvísun liggi fyrir en ekki að meta efni eða forsendur hennar. Einnig berist stofnuninni allar beiðnir sjúkraþjálfara um framhaldsmeðferð sem séu nú um þrjátíu þúsund á ári. Ekkert staðlað form sé fyrir slíkar beiðnir sem getir verið afar ólíkar að efni og innihaldi. Boðaðar breytingar á kerfinu krefjist meðal annars breytinga á tölvukerfum, mótun verkferla og hönnun staðlaðs, rafræns eyðublaðs fyrir formlegri og skilvirkari ferla. Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Sjúkrarþjálfarar þurfa sjálfir að sækja um heimild fyrir framhaldsmeðferð til Sjúkratrygginga þurfi skjólstæðingar þeirra á fleiri en sex meðferðarskiptum að halda þegar breytingarnar taka gildi, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Ákvarðaður verður staðlaður fjöldi meðferðarskipta og lengd meðferðar fyrir tiltekna sjúkdómsflokka, fötlungargreiningar og aðgerðarkóða. Fólk getur áfram fengið bráðameðferð hjá sjúkraþjálfara án tilvísunar og með greiðsluþátttöku ríkisins, allt að sex skipti. Kostnaður 2,5 milljarða fram úr áætlun í ár Um fimmtungur landsmanna nýtti sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara frá janúar 2024 til apríl í ár samkvæmt upplýsingum ráðuneytisins, um 71 þúsund manns. Þar eru læknar sagðir skrifa árlega rúmlega þrjátíu þúsund tilvísanir fyrir sjúkraþjálfun. Að meðaltali fer hver og einn í tæpa fimmtán tíma til sjúkraþjálfara. Heimsóknarfjöldinn hefur aukist til muna síðustu ár og einstaklingum í meðferð fjölgað hratt, um tæpan fimmtung frá 2020 til 2024, að sögn ráðuneytisins. „Með sívaxandi þjónustu hafa útgjöld SÍ til sjúkraþjálfunar aukist langt umfram áætlanir og stefnir í að útgjöld þessa árs til þjálfunar fari um 2,5 milljarða umfram fjárheimildir,“ segir í tilkynningunni. Formsatriði frekar en faglegt mat Tilvísanakerfið er sagt hafa verið frekar formsatriði en byggt á faglegu mati. Engar kröfur séu gerðar um innihald eða form tilvísunar né eftirfylgni af hálfu þess sem gefur tilvísunina út. Hún sé engu að síður forsenda greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. SÍ hafi þannig fengið allar tilvísanir til sín en aðkoma stofnunar felist aðeins í því að staðfesta að tilvísun liggi fyrir en ekki að meta efni eða forsendur hennar. Einnig berist stofnuninni allar beiðnir sjúkraþjálfara um framhaldsmeðferð sem séu nú um þrjátíu þúsund á ári. Ekkert staðlað form sé fyrir slíkar beiðnir sem getir verið afar ólíkar að efni og innihaldi. Boðaðar breytingar á kerfinu krefjist meðal annars breytinga á tölvukerfum, mótun verkferla og hönnun staðlaðs, rafræns eyðublaðs fyrir formlegri og skilvirkari ferla.
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira