29 ára stórmeistari látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 20:08 Daniel Naroditsky var orðinn skákstjarna mjög ungur og var meðal annars bestur í heimi meðal skákmanna undir tólf ára. Getty/ Lea Suzuki Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport Skák Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport
Skák Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira