Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2025 12:07 Franskir lögregluþjónar að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Nokkrum klukkustundum eftir að bíræfnir ræningjar rændu gífurlega dýrmætum kórónum og skartgripum Louvre-safninu á sunnudaginn létu aðrir þjófar greipar sópa á öðru safni í Frakklandi. Um tvö þúsund gull- og silfurmyntum var stolið af safni sem tileinkað er heimspekingnum Denis Diderot í Landres í Frakklandi. Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira
Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira