Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lovísa Arnardóttir skrifar 23. október 2025 21:36 Lohanny Santos þakkaði öðrum farþegum stuðninginn. Hún, og aðrir, hafi orðið mjög óttaslegnir þegar ljóst var að þau þyrftu að nauðlenda. TikTok og Vísir/Getty Lohanny Santos, farþegi í flugi Delta á leið frá Dublin til New York, á miðvikudag, lýsir því á samfélagsmiðlum að hafa óttast um líf sitt þegar annar hreyfill vélarinnar hætti að virka á flugi þeirra yfir Atlantshafinu. Ákveðið var að nauðlenda á Íslandi. Fjallað var um það í gær að hættustigi hafi verið lýst yfir á Keflavíkurflugvelli vegna nauðlendingarinnar. Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi. Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Í færslum á samfélagsmiðlum má sjá að Santos birti fyrst myndband á meðan nauðlendingunni stóð og svo nokkrar eftir það. Síðast birti hún svo myndband af farþegum á heimleið og sagði farþega spjalla saman og að það væri fjölskyldustemning um borð. @lohannysant This was the most insane thing ever. Everyone on this flight has become family and we all trauma bonded. Will be making the most of it while here in Iceland but wow. That was intense #update #delta ♬ original sound - Lohanny „Ég dó í alvörunni næstum því í Delta flugi í kvöld,“ segir hún í fyrstu færslunni eftir flugið og lýsir því hvernig fólk hafi panikkað þegar ljóst var að flugmenn hafi ákveðið að nauðlenda þegar hreyfillinn hætti að virka um tveimur tímum eftir flugtak. Stuttu síðar hafi þeim verið tilkynnt að þau þurftu að lenda á Íslandi. Þar þakkar hún líka fólkinu sem aðstoðaði hana á meðan þessu stóð og manninum sem laug að henni að þetta væri allt í himnalagi. Í næstu myndböndum má sjá hana skemmta sér með öðrum farþegum og heimsækja Bláa lónið. @lohannysant Is this what it was like in the 1900’s?? People actually connected with one another? Life before cellphones? 🥰 ♬ i like to think you're the leaves - mage tears Í frétt sem skrifuð var á Vísi í gær um nauðlendinguna kemur fram að um 220 farþegar hafi verið um borð og að sjúkra- og dælubílar frá Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu hafi verið viðbragðsstöðu. „Það kemur tilkynning til okkar rétt fyrir klukkan hálf fimm frá Neyðarlínunni um að það sé hættustig rauður, það sé flugvél með 221 farþega í vandræðum með hreyfil. Við virkjuðum bara það sem við gerum í svona tilfellum og það fóru tveir sjúkrabílar í svokallað mót hjá okkur uppi á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Davíð Heimisson, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja í samtali við Vísi.
Bandaríkin Fréttir af flugi Írland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira