Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2025 08:50 Tónleikamyndin kemur formlega út í dag. Tónleikamyndin Björk: Cornucopia, er gefin út í dag í fyrsta sinn. Í tilkynningu segir að Cornucopia sé metnaðarfyllsta sýning Bjarkar til þessa. Kvikmyndaútgáfunni er leikstýrð af Ísoldi Uggadóttur. Björk sá sjálf um listræna leikstjórn, útsetningar á tónlistinni, sýningastjórnun og flutning. James Merry leiddi með Björk myndrænu hliðina ásamt Andrew Thomas Huang, Gabríela Friðriksdóttir, Pierre-Alain Giraud, Nick Knight, Tobias Gremmler , Warren Du Preez og Nick Thornton-Jones. „Ég er svo glöð að deila með ykkur kvikmynd sem var gerð af tónleikunum mínum Cornucopia . Þetta hefur verið langt ferðalag þar sem hundruð einstaklinga hafa komið að . Ég er óendanlega þakklát hverri einustu manneskju sem hefur komið að verkefninu. Mér finnst tónleika-kvikmyndin sem fyrirbæri í dag vera mjög vinveitt kvenlægum gildum , velkomin í nútíma samfélag þar sem kventónlistarmenn geta deilt heimi sínum óspilltum,“ segir Björk í tilkynningu um útgáfuna. Framkvæmdastjórar sýningarinnar voru Sara Nassim og Kat Manssor . Bergur Þórisson var í hlutverki tónlistarstjóra og sá um hljóðblöndun með Mörtu Salogni og Björk. Artur Tort kvikmyndaði en Walter Mauriot sá um klippingu . Myndin er framleidd af S101 og Snowstorm, í samvinnu við Level Forward . Aðalframleiðendur eru Derek Birkett , Davíð Helgason , Adrienne Becker og Roger Clark . Í tilkynningu segir að ferill Bjarkar hafi síendurtekið ögrað mörkum í tónlist. Hún sé þekkt fyrir byltingarkennda tónlist, sjónlist og flutning. Þá segir að Björk hafi alltaf tekið nýrri tækni fagnandi og notað til að auðga listfengi sína, allt frá útgáfu Biophiliu til sýndarveruleika Vulnicuru VR. Með „Cornucopiu, hefur hún endurskilgreint hvað það þýðir að vera flytjandi á 21. öldinni, með því að blanda saman tónlist, leikhúsi og sjónlist til að koma áfram skilaboðum um von og seiglu í umhverfismálum.“ Tónleikamyndin verður fáanleg í mismunandi útgáfum, 3LP, 2CD+DVD, 2CD, DVD, UHD 4K, Blu-ray og stafrænt. Útgáfudagur er 24. október. Tónlist Menning Björk Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Björk sá sjálf um listræna leikstjórn, útsetningar á tónlistinni, sýningastjórnun og flutning. James Merry leiddi með Björk myndrænu hliðina ásamt Andrew Thomas Huang, Gabríela Friðriksdóttir, Pierre-Alain Giraud, Nick Knight, Tobias Gremmler , Warren Du Preez og Nick Thornton-Jones. „Ég er svo glöð að deila með ykkur kvikmynd sem var gerð af tónleikunum mínum Cornucopia . Þetta hefur verið langt ferðalag þar sem hundruð einstaklinga hafa komið að . Ég er óendanlega þakklát hverri einustu manneskju sem hefur komið að verkefninu. Mér finnst tónleika-kvikmyndin sem fyrirbæri í dag vera mjög vinveitt kvenlægum gildum , velkomin í nútíma samfélag þar sem kventónlistarmenn geta deilt heimi sínum óspilltum,“ segir Björk í tilkynningu um útgáfuna. Framkvæmdastjórar sýningarinnar voru Sara Nassim og Kat Manssor . Bergur Þórisson var í hlutverki tónlistarstjóra og sá um hljóðblöndun með Mörtu Salogni og Björk. Artur Tort kvikmyndaði en Walter Mauriot sá um klippingu . Myndin er framleidd af S101 og Snowstorm, í samvinnu við Level Forward . Aðalframleiðendur eru Derek Birkett , Davíð Helgason , Adrienne Becker og Roger Clark . Í tilkynningu segir að ferill Bjarkar hafi síendurtekið ögrað mörkum í tónlist. Hún sé þekkt fyrir byltingarkennda tónlist, sjónlist og flutning. Þá segir að Björk hafi alltaf tekið nýrri tækni fagnandi og notað til að auðga listfengi sína, allt frá útgáfu Biophiliu til sýndarveruleika Vulnicuru VR. Með „Cornucopiu, hefur hún endurskilgreint hvað það þýðir að vera flytjandi á 21. öldinni, með því að blanda saman tónlist, leikhúsi og sjónlist til að koma áfram skilaboðum um von og seiglu í umhverfismálum.“ Tónleikamyndin verður fáanleg í mismunandi útgáfum, 3LP, 2CD+DVD, 2CD, DVD, UHD 4K, Blu-ray og stafrænt. Útgáfudagur er 24. október.
Tónlist Menning Björk Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira