Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2025 12:39 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Öll miðlunarlón Landsvirkjunar voru full í upphafi nýs vatnsárs, 1. október síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Þar segir að vatnsbúskapurinn hafi tekið stökkbreytingum milli ára og að Þórisvatn hafi fyllst í fyrsta skipti frá 2019. „Horfur eru því góðar og engar vísbendingar um að skerða þurfi afhendingu á raforku til stórnotenda á komandi vetri, eins og verið hefur raunin undanfarin ár. Eftir eitt erfiðasta vatnsár í rekstrarsögu Landsvirkjunar er staðan nú allt önnur og betri. Innrennsli nýliðins vatnsárs var sérstaklega gott í Fljótsdal og í Blöndu og var í meðallagi á Þjórsársvæði, sem dugði þó til að fylla Þórisvatn. Niðurdráttur lóna hefst ekki fyrr en í síðustu viku október. Minni eftirspurn Á sama tíma og staða vatnsbúskapar er góð er eftirspurn eftir rafmagni talsvert minni en venjulega. PCC, Elkem og Norðurál hafa öll gefið út tilkynningar um skertan rekstur á komandi mánuðum,“ segir í tilkynningunni. Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Þar segir að vatnsbúskapurinn hafi tekið stökkbreytingum milli ára og að Þórisvatn hafi fyllst í fyrsta skipti frá 2019. „Horfur eru því góðar og engar vísbendingar um að skerða þurfi afhendingu á raforku til stórnotenda á komandi vetri, eins og verið hefur raunin undanfarin ár. Eftir eitt erfiðasta vatnsár í rekstrarsögu Landsvirkjunar er staðan nú allt önnur og betri. Innrennsli nýliðins vatnsárs var sérstaklega gott í Fljótsdal og í Blöndu og var í meðallagi á Þjórsársvæði, sem dugði þó til að fylla Þórisvatn. Niðurdráttur lóna hefst ekki fyrr en í síðustu viku október. Minni eftirspurn Á sama tíma og staða vatnsbúskapar er góð er eftirspurn eftir rafmagni talsvert minni en venjulega. PCC, Elkem og Norðurál hafa öll gefið út tilkynningar um skertan rekstur á komandi mánuðum,“ segir í tilkynningunni.
Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent