Innlent

Eldur í bíl á Sel­tjarnar­nesi

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Eldurinn kviknaði út frá rafhlöðu tengiltvinnbíls.
Eldurinn kviknaði út frá rafhlöðu tengiltvinnbíls. Vísir/Anton Brink

Eldur kviknaði í rafhlöðu í tengiltvinnbíl á Seltjarnarnesi. Slökkviliðið er á vettvangi.

Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir rjúka úr rafhlöðunni en að ekki sé um meiriháttar eld að ræða.

Slökkviliðsmenn eru á vettvangi og vinna við það að ráða niðurlögum eldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×