Hágrét eftir heimsmeistaratitil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 10:00 Albert Torres Barceló hágrét eftir að sigurinn var í höfn og fór síðan til fjölskyldu sinnar í stúkunni. Skjámynd/@teledeportertve Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling) Hjólreiðar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Torres hafði misst naumlega af gullinu á heimsmeistaramótinu fyrir tveimur árum en nú tókst honum að komast fyrstur í mark. Mótið fór fram í Santiago í Síle. Það munaði gríðarlega litlu á fyrstu mönnum og því var Torres ekki alveg viss um að hann hefði náð gullverðlaununum. Árangur hans í lokahlutanum tryggði honum nægilega mörg stig til að vinna gullið. Japaninn Kazushige Kuboki varð tveimur stigum á eftir og Belginn Lindsay De Vylder varð þriðji með jafnmörg stig og sá japanski. Torres hafði orðið heimsmeistari áður en síðan voru liðin ellefu ár. Nú orðinn 35 ára var þetta eitt af síðustu tækifærum hans til að vinna aftur gullið. Nú vann hann líka í fyrsta sinn síðan hann eignaðist barnið sitt. Viðbrögðin hans voru mjög dramatísk og vöktu athygli. Torres hágrét hreinlega eftir heimsmeistaratitilinn og fór til konu sinnar og sonar til að fagna miklu afreki. Hann fagnaði líka með fjölskyldu sinni á verðlaunapallinum. Mögnuð stund fyrir hann og fjölskylduna sem vissi best hvað hann hafði lagt mikið á sig. Hér fyrir neðan má sjá þessar dramatísku sekúndur eftir að Torres kom fyrstur í markið. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Cycling (@tntsportscycling)
Hjólreiðar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Sjá meira