Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. október 2025 10:52 Kendall Jenner glæsileg á sýningu tískurisans Vogue þar sem fókusinn var settur á Hollywood. Stefanie Keenan/Getty Images for Vogue Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur gengið ófáa tískupalla og er þekkt fyrir að stela senunni á sýningum. Það var engin undantekning á því í Los Angeles um helgina á tímamótasýningu tískurisatímaritsins Vogue. Vogue stendur árlega fyrir risa viðburði sem þau kalla Vogue World. Í ár var Hollywood í forgrunni, þar með talið sögulegar kvikmyndir og goðsagnaflíkur ógleymanlegra karaktera. Kendall Jenner, sem er hvað þekktust fyrir að vera ein af Kardashian/Jenner systrunum, skein skært í kunnulegum silfruðum kjól. Ástralska undrið og leikkonan Nicole Kidman rokkaði kjólinn fyrir 24 árum síðan þegar hún fór með hlutverk gleðikonunnar, listakonunnar og stjörnunnar Satine í tímamótaverkinu Moulin Rouge. Hér má sjá brot úr stórbrotnum flutningi Kidman: Jenner opnaði sýninguna í kjólnum og virtist njóta sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Kards Katch Up (@kardskatchup) Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Vogue stendur árlega fyrir risa viðburði sem þau kalla Vogue World. Í ár var Hollywood í forgrunni, þar með talið sögulegar kvikmyndir og goðsagnaflíkur ógleymanlegra karaktera. Kendall Jenner, sem er hvað þekktust fyrir að vera ein af Kardashian/Jenner systrunum, skein skært í kunnulegum silfruðum kjól. Ástralska undrið og leikkonan Nicole Kidman rokkaði kjólinn fyrir 24 árum síðan þegar hún fór með hlutverk gleðikonunnar, listakonunnar og stjörnunnar Satine í tímamótaverkinu Moulin Rouge. Hér má sjá brot úr stórbrotnum flutningi Kidman: Jenner opnaði sýninguna í kjólnum og virtist njóta sín í botn. View this post on Instagram A post shared by Kards Katch Up (@kardskatchup)
Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Robyn í hönnun Sólar Hansdóttur Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Kjólasaga Brooklyns loðin Valentino er allur Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira