Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2025 11:39 Forsætisráðherrar Norðurlandanna með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í við upphaf þings Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í morgun. Kristrún Frostadóttir er önnur frá hægri. Vísir/EPA Norðurlöndin hafa verið leiðarljós lýðræðis og mannréttinda í heiminum en sameiginlegum gildum þeirra er nú ógnað, að mati Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Viðræður Íslands og Evrópusambandsins um öryggis- og varnarsamstarf eru sagðar ganga vel. Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja. Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira
Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja.
Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Sjá meira