Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 09:31 Arne Slot ræðir við Mohamed Salah en augun verða á sambandi þeirra á næstunni enda Egyptinn langt frá sínu besta. Getty/Richard Martin-Roberts Liverpool vann Englandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti á síðustu leiktíð en eftir níu umferðir á þessu tímabili er liðið ekki meðal sex efstu liða. Fjögur deildartöp í röð og aðeins einn sigur í síðustu sex leikjum í öllum keppnum hafa kallað fram krísuástand á Anfield. Nýir leikmenn voru keyptir fyrir milljarða í sumar en þeir hafa flestir, ef ekki allir, valdið vonbrigðum. Knattspyrnustjórinn Arne Slot virðist úrræðalaus og mætir kvartandi og kveinandi í viðtöl eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum. Kraftaverkamaðurinn frá Hollandi virðist búinn að týna töfrunum eftir að hafa gert liðið að meisturum á fyrsta tímabili. Það lítur líka út fyrir að móthetjar Liverpool séu búnir að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool. Eitt af því sem Slot hefur kvartað yfir er taktík mótherjanna. Þau leggja mikið upp úr því að stoppa flæðið í sóknarleiknum og loka svæðum sem Liverpool vill herja á. Í ofanálag þá beita þau mikið löngum sendingum sem herja á vandræðalega og ótrygga varnarlínu Liverpool sem er óvenju oft illa tengd og illa staðsett. Það eru einmitt þessar löngu sendingar sem virðast vera að koma Liverpool-mönnum úr jafnvægi. Það er líka óhætt að segja að móthetjarnir herji líka mikið á þessa taktík. Opta hefur tekið saman tölfræði yfir langar sendingar gegn ákveðnum liðum og þar sker Liverpool sig úr. Skilgreiningin er á löngum sendingum sem fara yfir 32 metra og eru ekki innköst, köst markverða eða fyrirgjafir. Mótherjar Liverpool hafa reynt alls 571 slíkar langar sendingar í níu fyrstu leikjunum. Andstæðingar hafa sent yfir 63 langar sendingar að meðaltali í leik. Það eru 46 langar sendingar niður í næsta lið á listanum sem er Bournemouth (525) og ekkert annað lið er yfir fimm hundruð. Miðað við það að Liverpool er mun meira með boltann en mótherjarnir (63%) þá er þetta mjög sláandi algengur endir á sóknum andstæðinganna. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Fjögur deildartöp í röð og aðeins einn sigur í síðustu sex leikjum í öllum keppnum hafa kallað fram krísuástand á Anfield. Nýir leikmenn voru keyptir fyrir milljarða í sumar en þeir hafa flestir, ef ekki allir, valdið vonbrigðum. Knattspyrnustjórinn Arne Slot virðist úrræðalaus og mætir kvartandi og kveinandi í viðtöl eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum. Kraftaverkamaðurinn frá Hollandi virðist búinn að týna töfrunum eftir að hafa gert liðið að meisturum á fyrsta tímabili. Það lítur líka út fyrir að móthetjar Liverpool séu búnir að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool. Eitt af því sem Slot hefur kvartað yfir er taktík mótherjanna. Þau leggja mikið upp úr því að stoppa flæðið í sóknarleiknum og loka svæðum sem Liverpool vill herja á. Í ofanálag þá beita þau mikið löngum sendingum sem herja á vandræðalega og ótrygga varnarlínu Liverpool sem er óvenju oft illa tengd og illa staðsett. Það eru einmitt þessar löngu sendingar sem virðast vera að koma Liverpool-mönnum úr jafnvægi. Það er líka óhætt að segja að móthetjarnir herji líka mikið á þessa taktík. Opta hefur tekið saman tölfræði yfir langar sendingar gegn ákveðnum liðum og þar sker Liverpool sig úr. Skilgreiningin er á löngum sendingum sem fara yfir 32 metra og eru ekki innköst, köst markverða eða fyrirgjafir. Mótherjar Liverpool hafa reynt alls 571 slíkar langar sendingar í níu fyrstu leikjunum. Andstæðingar hafa sent yfir 63 langar sendingar að meðaltali í leik. Það eru 46 langar sendingar niður í næsta lið á listanum sem er Bournemouth (525) og ekkert annað lið er yfir fimm hundruð. Miðað við það að Liverpool er mun meira með boltann en mótherjarnir (63%) þá er þetta mjög sláandi algengur endir á sóknum andstæðinganna.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira