Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 10:32 Frank Ilett, stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti síðunni The United Strand. Manchester United náði ekki að halda sigurgöngunni áfram í gær. Getty/ Michael Regan/@theunitedstrand Þriggja leikja sigurganga Manchester United endaði með 2-2 jafntefli á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær og margir hugsuðu strax til eins manns sem var kominn svo nálægt því að komast í langþráða klippingu. „Ég var svo viss um að við værum með þetta. Meira að segja alveg í blálokin þegar skoti Ahmads var bjargað á línu. Mér varð þá bókstaflega óglatt. Ég ætla ekki að ljúga, ég er algjörlega miður mín yfir deginum í dag,“ sagði Frank Ilett, stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti síðunni The United Strand. Hann hefur lofað því að fara ekki í klippingu fyrr en Manchester United vinnur fimm leiki í röð og strákurinn er kominn með myndarlegan lubba sem og yfir sex hundruð þúsund fylgjendur á Instagram. „Auðvitað er ég þegar farinn að skoða næsta mögulega tíma fyrir klippingu og satt best að segja er ég nokkuð bjartsýnn. Næst gæti það gerst 8. desember eftir leikinn gegn Wolves, sem yrði dagur númer 429,“ sagði Ilett. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) „Ef þú skoðar næstu ellefu leiki okkar, þá spilum við við Spurs, Everton, Palace, West Ham, Wolves, Bournemouth, Aston Villa, Newcastle, aftur Wolves, Leeds og svo Burnley. Við hljótum að geta náð fimm sigrum í röð á þessu tímabili. Ég persónulega myndi segja að hver einasti af þessum leikjum sé vinnanlegur svo ég held að klippingin muni ekki dragast mikið á langinn,“ sagði Ilett. „Hvað varðar frammistöðuna hjá liðinu þá virtumst við detta út á köflum í leiknum en ég tel að það séu samt jákvæðir punktar sem hægt er að taka með sér. Hluti af uppbyggingu spilsins var það liprasta sem ég man eftir í töluverðan tíma. Það eru klárlega framfarir sjáanlegar en auðvitað taka svona hlutir tíma. Ég er gríðarlega vonsvikinn með úrslitin í dag og að vera kominn aftur á byrjunarreit í áskoruninni,“ sagði Ilett „Fyrir leikinn leit þetta út fyrir að verða auðveldur sigur, en við höldum áfram og ég veit að sigrarnir eru á næsta leiti,“ sagði Ilett eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frank Ilett (The United Strand) (@theunitedstrand) Enski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
„Ég var svo viss um að við værum með þetta. Meira að segja alveg í blálokin þegar skoti Ahmads var bjargað á línu. Mér varð þá bókstaflega óglatt. Ég ætla ekki að ljúga, ég er algjörlega miður mín yfir deginum í dag,“ sagði Frank Ilett, stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti síðunni The United Strand. Hann hefur lofað því að fara ekki í klippingu fyrr en Manchester United vinnur fimm leiki í röð og strákurinn er kominn með myndarlegan lubba sem og yfir sex hundruð þúsund fylgjendur á Instagram. „Auðvitað er ég þegar farinn að skoða næsta mögulega tíma fyrir klippingu og satt best að segja er ég nokkuð bjartsýnn. Næst gæti það gerst 8. desember eftir leikinn gegn Wolves, sem yrði dagur númer 429,“ sagði Ilett. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) „Ef þú skoðar næstu ellefu leiki okkar, þá spilum við við Spurs, Everton, Palace, West Ham, Wolves, Bournemouth, Aston Villa, Newcastle, aftur Wolves, Leeds og svo Burnley. Við hljótum að geta náð fimm sigrum í röð á þessu tímabili. Ég persónulega myndi segja að hver einasti af þessum leikjum sé vinnanlegur svo ég held að klippingin muni ekki dragast mikið á langinn,“ sagði Ilett. „Hvað varðar frammistöðuna hjá liðinu þá virtumst við detta út á köflum í leiknum en ég tel að það séu samt jákvæðir punktar sem hægt er að taka með sér. Hluti af uppbyggingu spilsins var það liprasta sem ég man eftir í töluverðan tíma. Það eru klárlega framfarir sjáanlegar en auðvitað taka svona hlutir tíma. Ég er gríðarlega vonsvikinn með úrslitin í dag og að vera kominn aftur á byrjunarreit í áskoruninni,“ sagði Ilett „Fyrir leikinn leit þetta út fyrir að verða auðveldur sigur, en við höldum áfram og ég veit að sigrarnir eru á næsta leiti,“ sagði Ilett eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frank Ilett (The United Strand) (@theunitedstrand)
Enski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira