Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2025 20:05 Hjólafjölskyldan í Hveragerði, Sólveig Dröfn og Einar með börunum sínum þremur eða þeim Örvari Þór, Andrési og Unndísi Evu. Að sjálfsögðu eru allir með hjálma eins og alltaf þegar fjölskyldan er úti að hjóla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskyldu í Hveragerði finnst fátt skemmtilegra en að fara saman út að hjóla og ekki síst í útlöndum. Fjölskyldan er nýkomin heim úr hjólaferð meðfram Dóná, næst lengstu á í Evrópu en í ferðinni voru hjólaðir um þrettán hundruð kílómetrar og fjölskyldan gisti átján nætur í tjaldi. Þessi flotta fjölskylda hefur hjólað saman víða erlendis og alltaf haft jafn gaman að því að heimsækja ólík lönd og að upplifa náttúruna og umhverfið í hverju landi. Þau eru ný komin heim eftir eina slíka ferð. „Heyrðu, við skelltum okkur í hjólaferð meðfram ánni Dóná og byrjuðum í Þýskalandi og enduðum í Búdapest, um 1300 kílómetrar,“ segir Sólveig Dröfn Andrésdóttir, hjólagarpur og sjúkraþjálfari í Hveragerði og bætir við. „Það gekk bara mjög vel, við vorum 23 daga“. „Þetta er bara alveg frábær upplifun og skilur mikið eftir sig, góðar minningar,“ segir Einar Þorfinnsson, hjólagarpur í Hveragerði og lögreglumaður. Sólveig Dröfn og Einar, sem eru mjög dugleg að fara með börnin sín í allskonar hjólaferðir í útlöndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson En er fjölskyldan á rafmagnshjólum eða bara þessum hefðbundnu hjólum? „Gamaldags, já það er bara þetta hefðbundna. Það er líka auðveldara því þá þarf maður ekki að leita af hleðslustöð svo sem. Engin hleðslukvíði og maður þjálfar líkamann og sál í leiðinni“, segir Sólveig Dröfn. Og þið voruð með öll börnin ykkar með, hvernig gekk það? „Bara mjög vel, þau bara hjálpuðu okkur að halda dampi og gleðinni . Já, þau stóðu sig bara mjög vel og komin reynsla á að það gangi vel, það var ekkert vesen,“ sögðu Einar og Sólveig Dröfn. Fjölskyldan hefur farið í nokkrar fleiri hjólaferðir til útlanda, meðal annar meðfram ánni Rín 2023 og svo hjóluðu þau í Danmörku 2024. Og þau eru nú þegar farin að plana hjólaferð á næsta ár en það er þó ekki alveg ákveðið hvert verður hjólað þá. Og börnunum þeirra hjóna þykir alltaf mjög gaman að fara með foreldrum sínum í hjólaferðir en þau heita Örvar Þór, sem er 11 ára, Andrés Einar, sem er 7 ára og Unndís Eva, sem er 4 ára. Unndís Eva, fjögurra ára er alltaf á hjólinu með mömmu sinni og gengur það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Ástin og lífið Hjólreiðar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þessi flotta fjölskylda hefur hjólað saman víða erlendis og alltaf haft jafn gaman að því að heimsækja ólík lönd og að upplifa náttúruna og umhverfið í hverju landi. Þau eru ný komin heim eftir eina slíka ferð. „Heyrðu, við skelltum okkur í hjólaferð meðfram ánni Dóná og byrjuðum í Þýskalandi og enduðum í Búdapest, um 1300 kílómetrar,“ segir Sólveig Dröfn Andrésdóttir, hjólagarpur og sjúkraþjálfari í Hveragerði og bætir við. „Það gekk bara mjög vel, við vorum 23 daga“. „Þetta er bara alveg frábær upplifun og skilur mikið eftir sig, góðar minningar,“ segir Einar Þorfinnsson, hjólagarpur í Hveragerði og lögreglumaður. Sólveig Dröfn og Einar, sem eru mjög dugleg að fara með börnin sín í allskonar hjólaferðir í útlöndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson En er fjölskyldan á rafmagnshjólum eða bara þessum hefðbundnu hjólum? „Gamaldags, já það er bara þetta hefðbundna. Það er líka auðveldara því þá þarf maður ekki að leita af hleðslustöð svo sem. Engin hleðslukvíði og maður þjálfar líkamann og sál í leiðinni“, segir Sólveig Dröfn. Og þið voruð með öll börnin ykkar með, hvernig gekk það? „Bara mjög vel, þau bara hjálpuðu okkur að halda dampi og gleðinni . Já, þau stóðu sig bara mjög vel og komin reynsla á að það gangi vel, það var ekkert vesen,“ sögðu Einar og Sólveig Dröfn. Fjölskyldan hefur farið í nokkrar fleiri hjólaferðir til útlanda, meðal annar meðfram ánni Rín 2023 og svo hjóluðu þau í Danmörku 2024. Og þau eru nú þegar farin að plana hjólaferð á næsta ár en það er þó ekki alveg ákveðið hvert verður hjólað þá. Og börnunum þeirra hjóna þykir alltaf mjög gaman að fara með foreldrum sínum í hjólaferðir en þau heita Örvar Þór, sem er 11 ára, Andrés Einar, sem er 7 ára og Unndís Eva, sem er 4 ára. Unndís Eva, fjögurra ára er alltaf á hjólinu með mömmu sinni og gengur það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Ástin og lífið Hjólreiðar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira