Innlent

Bein út­sending: Heims­þing kven­leið­toga – fyrri dagur

Atli Ísleifsson skrifar
Katrín Jakobsdóttir og Kristrún Frostadóttir tóku þátt á Heimsþingi kvenleiðtoga á síðasta ári.
Katrín Jakobsdóttir og Kristrún Frostadóttir tóku þátt á Heimsþingi kvenleiðtoga á síðasta ári. Reykjavik Global Forum/María Kjartansdóttir

Fyrri dagur Heimsþings kvenleiðtoga, Reykjavík Global Forum, fer fram í Hörpu í dag. Heimsþingið er vettvangur þar sem yfir fimm hundruð kvenleiðtogar frá öllum heimshornum ræða stöðu heimsmála, lýðræði, jafnrétti og leiðtogahlutverk kvenna á tímum mikilla breytinga.

Hægt verður að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan.

Meðal þjóðþekktra gesta á þinginu í ár eru

  • Nicola Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands
  • Dalia Grybauskaitė, fyrrverandi forseti Litháen
  • Inga Ruginiene, forsætisráðherra Litháen
  • Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands
  • Catherine De Bolle, framkvæmdastjóri Europol

Íslenskir kvenleiðtogar taka virkan þátt í opnunarviðburðum og pallborðum í dag og munu þær meðal annars ræða um lýðræði, frelsi, fyrirmyndir, jafnrétti kynjanna og einnig um stöðu karla og drengja, í samtali forseta Íslands og Gary Barker, framkvæmdastjóra Equimundo.

  • Halla Tómasdóttir, forseti Íslands
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra
  • Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra
  • Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis
  • Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður stjórnar Reykjavik Global Forum

Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. 

Dagskrá: 

09.00 – 09.25 | Opnun: “POWER, TOGETHER FOR CHANGE”

Introductory remarks and conversation with Icelandic Co-Hosts:

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir

09.25 – 09.45 | Democracy Challenged: Women Leaders Holding the Line

● Dalia Grybauskaitė, Former President, Lithuania (2009-2019)

● Mari Kiviniemi, Prime Minister, Finland (2010-2011)

● Dr. Isata Mahoi, Minister of Gender and Children's Affairs, Sierra Leone

● Chair: Melanne Verveer, Executive Director, Georgetown Institute for Women, Peace and Security, U.S. Ambassador-at-Large for Global Women's Issues (2009-2013)

09.50 – 10.05 | Fireside Chat: Leading with Hope Across Genders

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Gary Barker

13.50 – 14.05 | Lessons in Leadership

Nicola Sturgeon fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands og Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra Íslands

14.10 – 14.30 | The Reykjavik Index for Leadership 2025 (árleg viðhorfsrannsókn um viðhorf almennings til leiðtoga á heimsvísu).

● Michelle Harrison, Global CEO, Verian

● Ana Kreacic, Chief Knowledge Officer, Oliver Wyman, and COO, Oliver Wyman Forum

● Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Member of Althingi, Iceland

● Chair: Shaila Manyam, COO, World Federation of Direct Selling Associations

16.35 – 16.55 | 50 Years of Progress: Kvennafrí 1975

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Rektor, University of Iceland




Fleiri fréttir

Sjá meira


×