Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Árni Sæberg skrifar 4. nóvember 2025 17:01 Maðurinn var á siglingu um Patreksfjörð þegar hann skaut að drónanum. Vísir/Vilhelm Skipverji á fiskiskipi hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni og vopnalagabrot, með því að hafa skotið þremur skotum að dróna Fiskistofu, sem notaður var við veiðieftirlit, í nóvember í fyrra. Greint var frá málinu í tilkynningu Fiskistofu, sem sinnir reglubundnu eftirliti á sviði fiskveiðistjórnunar og lax og silungsveiða, þann 26. nóvember í fyrra, daginn eftir atvikið. „Þegar skipverjar tóku eftir drónanum sveimandi yfir, fór einn þeirra inn í stýrishús skipsins og greip þar til skotvopns og skaut þremur skotum að drónanum frá skipinu. Eftirlitsmaður Fiskistofu kveikti á upptöku eftir að skoti hafði verið hleypt af og náði verknaðinum á myndband,“ sagði í tilkynningunni. Héraðssaksóknari hefur nú gefið út ákæru á hendur manninum, sem tekin verður fyrir í Héraðsdómi Vestfjarða. Í ákærunni segir að maðurinn sé ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni og brot gegn vopnalögum, með því að hafa haft í vörslum sínum Baikal IJ18 haglabyssu án þess að hafa skotvopnaleyfi og skotið úr henni, þar sem hann hafi verið staddur um borð í fiskiskipinu Agnari BA-125 úti á sjó á Patreksfirði. Hann hafi skotið í átt að ómönnuðu fjarstýrðu loftfari, eftirlitsdróna, sem starfsmaður Fiskistofu notaði við eftirlit með veiðum skipsins, og þannig ekki gætt fyllstu varúðar og með því leitast við að hindra framkvæmd starfa veiðieftirlitsmannsins. Brot hans teljist varða ákvæði hegningarlaga um brot gegn valdstjórninni, sem varðar allt að sex ára fangelsi, og vopnalaga, sem varða einnig allt að sex ára fangelsi. Vesturbyggð Dómsmál Sjávarútvegur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Greint var frá málinu í tilkynningu Fiskistofu, sem sinnir reglubundnu eftirliti á sviði fiskveiðistjórnunar og lax og silungsveiða, þann 26. nóvember í fyrra, daginn eftir atvikið. „Þegar skipverjar tóku eftir drónanum sveimandi yfir, fór einn þeirra inn í stýrishús skipsins og greip þar til skotvopns og skaut þremur skotum að drónanum frá skipinu. Eftirlitsmaður Fiskistofu kveikti á upptöku eftir að skoti hafði verið hleypt af og náði verknaðinum á myndband,“ sagði í tilkynningunni. Héraðssaksóknari hefur nú gefið út ákæru á hendur manninum, sem tekin verður fyrir í Héraðsdómi Vestfjarða. Í ákærunni segir að maðurinn sé ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni og brot gegn vopnalögum, með því að hafa haft í vörslum sínum Baikal IJ18 haglabyssu án þess að hafa skotvopnaleyfi og skotið úr henni, þar sem hann hafi verið staddur um borð í fiskiskipinu Agnari BA-125 úti á sjó á Patreksfirði. Hann hafi skotið í átt að ómönnuðu fjarstýrðu loftfari, eftirlitsdróna, sem starfsmaður Fiskistofu notaði við eftirlit með veiðum skipsins, og þannig ekki gætt fyllstu varúðar og með því leitast við að hindra framkvæmd starfa veiðieftirlitsmannsins. Brot hans teljist varða ákvæði hegningarlaga um brot gegn valdstjórninni, sem varðar allt að sex ára fangelsi, og vopnalaga, sem varða einnig allt að sex ára fangelsi.
Vesturbyggð Dómsmál Sjávarútvegur Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira