Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2025 16:41 Fallega saman hjá þessum hjónum. Maríanna Pálsdóttir, eigandi heilsusetursins UMI úti á Seltjarnarnesi, og Guðmundur Ingi Hjartarson, yfirleitt kallaður Dommi, felldu hugi saman fyrir tæpum fjórum árum síðan. Maríanna sagði áhorfendum einstaka ástarsögu þeirra í Íslandi í dag. „Hann þurfti á mér að halda og ég þurfti á honum að halda,“ segir Maríanna og talar um að hafa „umpottað“ Domma, dustað af honum moldina og nært hann með nóg af ást, kynlífi og gleði. Dommi fór á skeljarnar 7. febrúar síðastliðinn og lagði mikið upp úr því að biðja móður Maríönnu um leyfi, en hún lést í mars eftir erfið veikindi. Það skipti Maríönnu afar miklu máli, enda þær mæðgurnar mjög nánar. Móðir hennar lést viku eftir að Maríanna opnaði heilsusetrið UMI, sem þýðir einmitt móðir á arabísku. Eins og sniðinn á hana Maríanna og Dommi tvínónuðu ekkert við hlutina og skipulögðu brúðkaupið á aðeins þremur mánuðum, eitthvað sem flestir segja að taki að minnsta kosti eitt ár. Þau eru bæði mjög sveigjanleg og því var það ekkert mál þegar þau þurftu að flytja brúðkaupið frá 6. september til 30. ágúst. Þremur vikum fyrir stóra daginn ákvað Maríanna að fara að kíkja á kjóla og ráku starfsmenn verslunarinnar Loforðs upp stór augu. Þetta er auðvitað eitthvað sem brúðir gera marga mánuði fram í tímann. En viti menn, Maríanna fann kjól sem var eins og sniðinn á hana. Hjónin létu pússa sig saman í Dómkirkjunni og veislan var haldin í Gamla bíói. Síðan var komið að brúðakaupsferðinni. Daginn sem nýbökuðu hjónin áttu flug til Króatíu féll Play og þá voru góð ráð dýr. Þau létu það ekki spilla gleðinni og breyttist brúðkaupsferðin í sannkallaða óvissuferð í boði Maríönnu. En er lífið búið að breytast mikið sem gift kona? „Mér finnst bara að allir ættu að vera giftir,“ segir Maríanna ljómandi af ástargleði. Viðtalið við Maríönnu í Íslandi í dag er hægt að horfa á hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Maríanna sagði áhorfendum einstaka ástarsögu þeirra í Íslandi í dag. „Hann þurfti á mér að halda og ég þurfti á honum að halda,“ segir Maríanna og talar um að hafa „umpottað“ Domma, dustað af honum moldina og nært hann með nóg af ást, kynlífi og gleði. Dommi fór á skeljarnar 7. febrúar síðastliðinn og lagði mikið upp úr því að biðja móður Maríönnu um leyfi, en hún lést í mars eftir erfið veikindi. Það skipti Maríönnu afar miklu máli, enda þær mæðgurnar mjög nánar. Móðir hennar lést viku eftir að Maríanna opnaði heilsusetrið UMI, sem þýðir einmitt móðir á arabísku. Eins og sniðinn á hana Maríanna og Dommi tvínónuðu ekkert við hlutina og skipulögðu brúðkaupið á aðeins þremur mánuðum, eitthvað sem flestir segja að taki að minnsta kosti eitt ár. Þau eru bæði mjög sveigjanleg og því var það ekkert mál þegar þau þurftu að flytja brúðkaupið frá 6. september til 30. ágúst. Þremur vikum fyrir stóra daginn ákvað Maríanna að fara að kíkja á kjóla og ráku starfsmenn verslunarinnar Loforðs upp stór augu. Þetta er auðvitað eitthvað sem brúðir gera marga mánuði fram í tímann. En viti menn, Maríanna fann kjól sem var eins og sniðinn á hana. Hjónin létu pússa sig saman í Dómkirkjunni og veislan var haldin í Gamla bíói. Síðan var komið að brúðakaupsferðinni. Daginn sem nýbökuðu hjónin áttu flug til Króatíu féll Play og þá voru góð ráð dýr. Þau létu það ekki spilla gleðinni og breyttist brúðkaupsferðin í sannkallaða óvissuferð í boði Maríönnu. En er lífið búið að breytast mikið sem gift kona? „Mér finnst bara að allir ættu að vera giftir,“ segir Maríanna ljómandi af ástargleði. Viðtalið við Maríönnu í Íslandi í dag er hægt að horfa á hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira