Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2025 23:03 Pep Guardiola heldur upp a mikil tímamót á sunnudaginn. Getty/Gareth Copley Pep Guardiola stýrir Manchester City gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, í sínum þúsundasta leik sem knattspyrnustjóri. Hann hefur notið þess mikla rígs sem myndast hefur á milli liðanna. City og Liverpool eru einu liðin sem orðið hafa Englandsmeistarar á síðustu átta árum og er Guardiola þakklátur sínum gamla keppinaut, Þjóðverjanum Jürgen Klopp, fyrir að hafa haldið sér á tánum í gegnum árin. Um þetta ræddi hann á blaðamannafundi í dag eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Guardiola ræddi um ríginn við Liverpool „Ég held að við höfum ýtt Liverpool áfram til að verða betri og þeir ýttu okkur áfram til að verða betri, það er alveg víst,“ sagði Guardiola. „Ef ég þyrfti að velja einn keppinaut fyrir þennan persónulega áfanga – ég vil deila honum með mörgum, mörgum – þá væri þetta besti kosturinn,“ sagði Guardiola um að þúsundasti leikurinn yrði gegn Liverpool. „Því ég hef verið í þessu landi lengur en nokkurs staðar. Áhrif Barcelona á líf mitt eftir að hafa verið þar boltastrákur, fótboltamaður og stjóri eru augljós og Bayern var líka ótrúlegt skref.“ Liverpool og Tottenham eru þau lið sem tekist hefur oftast að vinna City undir stjórn Guardiola, eða tíu sinnum, og Klopp gekk öðrum stjórum betur að finna leiðir til að klekkja á Spánverjanum. „Liverpool, sérstaklega með Jurgen, hefur verið stærsti keppinauturinn í þessu landi,“ sagði Guardiola. „Þetta gæti ekki verið betra, satt best að segja. Alheimurinn ákvað þetta. Það er gott að upplifa þetta þegar við erum upp á okkar besta. Það sem gerðist á tímabili Jurgens þýðir að þetta hefur verið stærsti rígurinn því kannski eftir fyrsta tímabilið hans þá var keppnin um titilinn á milli okkar og þeirra. Ég naut alltaf þessa heilbrigða rígs. Ég hafði alltaf á tilfinningunni hversu mikið við bárum virðingu hvor fyrir öðrum. Jurgen gaf mér mikið og ég sakna hans. Hann gaf mér mikið hvað varðar hversu mikið ég þurfti að leggja á mig til að reyna að sigra hann,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
City og Liverpool eru einu liðin sem orðið hafa Englandsmeistarar á síðustu átta árum og er Guardiola þakklátur sínum gamla keppinaut, Þjóðverjanum Jürgen Klopp, fyrir að hafa haldið sér á tánum í gegnum árin. Um þetta ræddi hann á blaðamannafundi í dag eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Guardiola ræddi um ríginn við Liverpool „Ég held að við höfum ýtt Liverpool áfram til að verða betri og þeir ýttu okkur áfram til að verða betri, það er alveg víst,“ sagði Guardiola. „Ef ég þyrfti að velja einn keppinaut fyrir þennan persónulega áfanga – ég vil deila honum með mörgum, mörgum – þá væri þetta besti kosturinn,“ sagði Guardiola um að þúsundasti leikurinn yrði gegn Liverpool. „Því ég hef verið í þessu landi lengur en nokkurs staðar. Áhrif Barcelona á líf mitt eftir að hafa verið þar boltastrákur, fótboltamaður og stjóri eru augljós og Bayern var líka ótrúlegt skref.“ Liverpool og Tottenham eru þau lið sem tekist hefur oftast að vinna City undir stjórn Guardiola, eða tíu sinnum, og Klopp gekk öðrum stjórum betur að finna leiðir til að klekkja á Spánverjanum. „Liverpool, sérstaklega með Jurgen, hefur verið stærsti keppinauturinn í þessu landi,“ sagði Guardiola. „Þetta gæti ekki verið betra, satt best að segja. Alheimurinn ákvað þetta. Það er gott að upplifa þetta þegar við erum upp á okkar besta. Það sem gerðist á tímabili Jurgens þýðir að þetta hefur verið stærsti rígurinn því kannski eftir fyrsta tímabilið hans þá var keppnin um titilinn á milli okkar og þeirra. Ég naut alltaf þessa heilbrigða rígs. Ég hafði alltaf á tilfinningunni hversu mikið við bárum virðingu hvor fyrir öðrum. Jurgen gaf mér mikið og ég sakna hans. Hann gaf mér mikið hvað varðar hversu mikið ég þurfti að leggja á mig til að reyna að sigra hann,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira