Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. nóvember 2025 22:29 Kristján ferðaðist í kringum jörðina á mótorhjóli árin 2014 og 15 en þá voru einungis tvö ár síðan hann settist í fyrsta sinn á mótorhjól. Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti maðurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann hefur undanfarið deilt myndum og fréttum af ferðalaginu. Förinni lauk í München í Þýskalandi í kvöld. „Þetta var ein magnaðasta mótorhjólaferð sem ég hef farið á ævinni – ferð uppgötvunar á svo marga vegu. Enn og aftur er maður tekinn í landhelgi fullur fordóma sem engin innistæða er fyrir. Þannig hefur þessi ferð opnað skilningarvitin og fært mér enn frekari sönnun þess að við búum í yndislegum heimi,“ skrifar Kristján. Hann fór að þessu sinni aðra leið en hann gerði fyrir tíu árum. Með færslunni fylgir myndband af leiðinni sem hann hjólaði. Ferðin hófst í Þýskalandi en Kristján hjólaði þaðan austur í gegnum Evrópu, Mið-Austurlöndin og Asíu. Þá hjólaði hann um Norður-Ameríku, lagði svo leið sína til Íslands og loks Evrópu en ferðinni lauk sem fyrr segir í München í Þýskalandi. „Það gæti komið mörgum á óvart, en aðalniðurstaða allra minna ferðalaga rúmast í þremur orðum: Fólk er gott,“ skrifar hann. Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis náðu tali a Kristjáni í júní þegar hann var staddur í Shanghaí í Kína. Viðfangsefni viðtalsins var ferðalag hans um Íran en Kristján lýsti mikilli góðvild og gestrisni Írana. Tilefnið voru átök Ísraela og Írana í júní, þar sem herir landanna gerðu loftárásir á víxl. Kristján var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar í fyrra þar sem hann ræddi ferðalög sín um heiminn á einlægum nótum. Sjá einnig: Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Bifhjól Ferðalög Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Frá þessu greinir Kristján á Facebook-síðu sinni þar sem hann hefur undanfarið deilt myndum og fréttum af ferðalaginu. Förinni lauk í München í Þýskalandi í kvöld. „Þetta var ein magnaðasta mótorhjólaferð sem ég hef farið á ævinni – ferð uppgötvunar á svo marga vegu. Enn og aftur er maður tekinn í landhelgi fullur fordóma sem engin innistæða er fyrir. Þannig hefur þessi ferð opnað skilningarvitin og fært mér enn frekari sönnun þess að við búum í yndislegum heimi,“ skrifar Kristján. Hann fór að þessu sinni aðra leið en hann gerði fyrir tíu árum. Með færslunni fylgir myndband af leiðinni sem hann hjólaði. Ferðin hófst í Þýskalandi en Kristján hjólaði þaðan austur í gegnum Evrópu, Mið-Austurlöndin og Asíu. Þá hjólaði hann um Norður-Ameríku, lagði svo leið sína til Íslands og loks Evrópu en ferðinni lauk sem fyrr segir í München í Þýskalandi. „Það gæti komið mörgum á óvart, en aðalniðurstaða allra minna ferðalaga rúmast í þremur orðum: Fólk er gott,“ skrifar hann. Þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis náðu tali a Kristjáni í júní þegar hann var staddur í Shanghaí í Kína. Viðfangsefni viðtalsins var ferðalag hans um Íran en Kristján lýsti mikilli góðvild og gestrisni Írana. Tilefnið voru átök Ísraela og Írana í júní, þar sem herir landanna gerðu loftárásir á víxl. Kristján var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar í fyrra þar sem hann ræddi ferðalög sín um heiminn á einlægum nótum. Sjá einnig: Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum
Bifhjól Ferðalög Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira