Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 17:18 Sterling er leikmaður Chelsea en hefur ekkert spilað á tímabilinu. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Brotist var inn á heimili Raheem Sterling á laugardaginn, í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult. Skömmu fyrir leik Chelsea og Wolverhampton, sem endaði með 3-0 sigri heimamanna á Stamford Bridge, var brotist inn. Líklega hafa bófarnir reiknað með því að Sterling væri á Stamford Bridge að horfa á leikinn með fjölskyldunni, eiginkonunni Paige Millian og börnum, en þau voru heima hjá sér. Sterling hefur ekkert spilað með Chelsea á þessu tímabili og á sölulista hjá félaginu. „Við getum staðfest að Raheem Sterling var fórnarlamb innbrots á heimili hans um helgina. Við getum einnig greint frá því að fjölskyldan var heima hjá sér, en þrátt fyrir einhverja verstu innrás á öryggi og einkalíf sem hugsast getur, sluppu allir óhultir. Við biðjumst vinsamlegast um að friðhelgi einkalífs fjölskyldunnar verði virt“ sagði talsmaður fjölskyldunnar við The Times. Chelsea er meðvitað um málið og hefur boðið fjölskyldunni sálfræðiaðstoð. Þetta er í annað sinn á innan við þremur árum sem brotist er inn á heimili Sterling. Síðast var hann staddur á HM í Katar í desember 2022 en fjölskylda hans var á heimili þeirra í Oxshott, Surrey á Englandi, nálægt æfingasvæði Chelsea. Þá flaug Sterling heim frá Katar en mætti aftur í átta liða úrslitaleikinn, sem England tapaði, gegn Frakklandi. Sterling er líklega á förum frá Chelsea í janúar, hann á tvö ár eftir af samningi en er ekki í framtíðarplönum félagsins og báðir aðilar vonast til að finna fljótlega lausn á málunum. Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Skömmu fyrir leik Chelsea og Wolverhampton, sem endaði með 3-0 sigri heimamanna á Stamford Bridge, var brotist inn. Líklega hafa bófarnir reiknað með því að Sterling væri á Stamford Bridge að horfa á leikinn með fjölskyldunni, eiginkonunni Paige Millian og börnum, en þau voru heima hjá sér. Sterling hefur ekkert spilað með Chelsea á þessu tímabili og á sölulista hjá félaginu. „Við getum staðfest að Raheem Sterling var fórnarlamb innbrots á heimili hans um helgina. Við getum einnig greint frá því að fjölskyldan var heima hjá sér, en þrátt fyrir einhverja verstu innrás á öryggi og einkalíf sem hugsast getur, sluppu allir óhultir. Við biðjumst vinsamlegast um að friðhelgi einkalífs fjölskyldunnar verði virt“ sagði talsmaður fjölskyldunnar við The Times. Chelsea er meðvitað um málið og hefur boðið fjölskyldunni sálfræðiaðstoð. Þetta er í annað sinn á innan við þremur árum sem brotist er inn á heimili Sterling. Síðast var hann staddur á HM í Katar í desember 2022 en fjölskylda hans var á heimili þeirra í Oxshott, Surrey á Englandi, nálægt æfingasvæði Chelsea. Þá flaug Sterling heim frá Katar en mætti aftur í átta liða úrslitaleikinn, sem England tapaði, gegn Frakklandi. Sterling er líklega á förum frá Chelsea í janúar, hann á tvö ár eftir af samningi en er ekki í framtíðarplönum félagsins og báðir aðilar vonast til að finna fljótlega lausn á málunum.
Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira