Lífið

Tíu töff pelsar fyrir veturinn

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Pelsar í mismunadi litum eru að trenda um þessar mundir.
Pelsar í mismunadi litum eru að trenda um þessar mundir.

Pelsar eru sígild vetrarflík og eru sérstaklega áberandi í tískunni nú um stundir. Þeir passa vel við flest og má auðveldlega klæða þá upp eða niður eftir tilefni. Í verslunum landsins má nú finna fjölbreytt úrval af pelsum í hinum ýmsu sniðum og litum, en dýramynstur og súkkulaðibrúnir tónar hafa verið sérstaklega vinsælir í vetur.

Lífið á Vísi tók saman tíu flotta pelsa sem henta vel fyrir veturinn.

URÐUR Safala pels. litur náttúrulegur. Verð: 320.000 kr.Feldur
Stuttur pels í dýramynstri. Verð:17.995 kr.Zara
Sand Copenhagen. Verð: 84.990 kr.Mathilda
Ophie Jacket- Delicioso. Verð: 27.900 kr.FOU22
Stuttur pels svart og hvítt mynstur. Verð: 19.995 kr.Zara
ÖSP Oversized bleikur. Verð: 168.000 krFeldur
The Garment Damiy Coat. Verð: 89.990 kr.Andrá
Selected pels í súkkulaðibrúnu. Verð: 29.990 krBestseller
Stand Studio Samara Jacket Verð: 55.219 krBoozt
Bardot stuttur pels með rennilás. Verð: 34.739 kr.Boozt

Tengdar fréttir

Tíu smart kósýgallar

Nú er tími kósýgallans runninn upp. Haustið er að mati margra notalegasta árstíð ársins. Þegar dagarnir styttast og haustið læðist inn jafnast fátt á við að skella sér í mjúkan og smart kósýgalla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.