Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2025 09:02 Hermann Arnar Austmar situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands og hefur áhyggjur af stöðunni. Sýn Maður með mikið ofnæmi segir ný lög um gæludýr í fjölbýlishúsum skorta allan fyrirsjáanleika. Hann hafi sjálfur þurft að flýja heimili sitt vegna hunda í sameign, og ofnæmislyf hafi þar engu breytt. Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“ Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“
Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43