Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 15:32 Mika Hakkinen með dóttur sína Ella Hakkinen og eiginkonuna Marketu Remesova. Getty/ Jure Makovec Ella Häkkinen, dóttir tvöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, Mika Häkkinen, hefur verið bætt við þróunarlið ökumanna hjá McLaren. Hin fjórtán ára gamla hefur unnið sigra og komist á verðlaunapall víðs vegar um Evrópu í go-kart-akstri og verður yngsti ökumaðurinn í framtíðarliðinu hjá McLaren. Hún fær til liðs við sig bresku stúlkuna Ellu Stevens, sem er eina konan sem hefur sigrað í efsta go-kart-flokki Bretlands. Stevens, sem er nítján ára, mun keppa fyrir hönd heimsmeistara bílasmiða í Formúlu 1, McLaren, ásamt bresku stúlkunni Ellu Lloyd, tvítugri, í F1 Academy-kvennamótaröðinni árið 2026. McLaren sagði að Häkkinen myndi prófa eins sætis bíla til undirbúnings fyrir árið 2027. Mika Häkkinen, sem vann Formúlu 1-titilinn með McLaren árin 1998 og 1999, telur að dóttir sín gæti orðið framtíðarstjarna í íþróttinni. „Ella er einstaklega hæfileikaríkur ökumaður. Ég segi þetta ekki bara sem faðir, heldur byggt á athugunum mínum sem fyrrverandi toppökumaður,“ sagði Mika Häkkinen við finnska blaðið Ilta-Sanomat í síðasta mánuði. Það er gaman fyrir marga að sjá Häkkinen nafnið aftur í formúlunni en einvígi Häkkinen og Michael Schumacher var ógleymanlegt fyrir þá sem upplifðu það á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hin fjórtán ára gamla hefur unnið sigra og komist á verðlaunapall víðs vegar um Evrópu í go-kart-akstri og verður yngsti ökumaðurinn í framtíðarliðinu hjá McLaren. Hún fær til liðs við sig bresku stúlkuna Ellu Stevens, sem er eina konan sem hefur sigrað í efsta go-kart-flokki Bretlands. Stevens, sem er nítján ára, mun keppa fyrir hönd heimsmeistara bílasmiða í Formúlu 1, McLaren, ásamt bresku stúlkunni Ellu Lloyd, tvítugri, í F1 Academy-kvennamótaröðinni árið 2026. McLaren sagði að Häkkinen myndi prófa eins sætis bíla til undirbúnings fyrir árið 2027. Mika Häkkinen, sem vann Formúlu 1-titilinn með McLaren árin 1998 og 1999, telur að dóttir sín gæti orðið framtíðarstjarna í íþróttinni. „Ella er einstaklega hæfileikaríkur ökumaður. Ég segi þetta ekki bara sem faðir, heldur byggt á athugunum mínum sem fyrrverandi toppökumaður,“ sagði Mika Häkkinen við finnska blaðið Ilta-Sanomat í síðasta mánuði. Það er gaman fyrir marga að sjá Häkkinen nafnið aftur í formúlunni en einvígi Häkkinen og Michael Schumacher var ógleymanlegt fyrir þá sem upplifðu það á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira